�?að kom Ásmundi Friðrikssyni í opna skjöldu að Björt framtíð skyldi ákveða að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og sagði hann í samtali við Eyjafréttir að tilfiningarnar væru blendnar um stöðu mála.
Ásmundur segist telja að þingið eigi að axla ábyrgð og mynda ríkisstjórn. Sjálfur vill hann fara í ríkisstjórn með Vinstri grænum en slík stjórn næði þó ekki meirihluta á þingi, hefði 31 þingmann, 10 þingmenn Vinstri grænna og 21 þingmann Sjálfstæðisflokksins. �?að þyrfti því alltaf þriðja flokkinn með.
�??�?g átti alls ekki von á þessu en það var bara ekki samstaða hjá Bjartri framtíð um þetta ríkisstjórnarsamstarf. �?au voru með þungan málaflokk, eru lítill flokkur og ekki með mikið bakland þannig að það er erfitt að standast þetta.�?? sagði Ásmundur í samtali við Vísi.is.
�?á kveðst Ásmundur hafa stutt Bjarna frá því að hann settist á þing.