Ásmundur Friðriksson tók í morgun við lyklavöldum af bæjarskrifstofunni í Garði úr hendi Oddnýjar G. Harðardóttur, fráfarandi bæjarstjóra og núverandi alþingismanni. Ásmundur var formlega ráðinn bæjarstjóri í Garði sl. föstudag en Ásmundur verður bæjarstjóri út kjörtímabilið. Sveitarstjórnarkosningar eru vorið 2010.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst