Ástþór sýnir í húsakynnum BBC
8. september, 2012
Ástþór Ágústsson leikari hefur undanfarin tvö ár rekið leikhópinn HalfCut, sem nýverið hlaut styrk frá Arts Counsil England. Styrkinn hlaut hópurinn til að setja upp verkið ‘Shelf-Life’ 16. október nk. í gömlu húsakynnum BBC London útvarpsstöðvarinnar í hjarta Lundúnaborgar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst