Ástþór Ágústsson leikari hefur undanfarin tvö ár rekið leikhópinn HalfCut, sem nýverið hlaut styrk frá Arts Counsil England. Styrkinn hlaut hópurinn til að setja upp verkið ‘Shelf-Life’ 16. október nk. í gömlu húsakynnum BBC London útvarpsstöðvarinnar í hjarta Lundúnaborgar.