Í dag rennur út frestur til að gera athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps er lúta að virkjunum í neðri hluta �?jórsár. Virkjanaandstæðingar hafa blásið til sóknar gegn framkvæmdunum og líklegt að margir þeirra sendi inn athugasemdir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst