Auður valin í A-landsliðið

Auður Sveinbjörnsdóttir Scehving hefur verið valin í A-landslið kvenna fyrir komandi æfingaleiki gegn Írlandi, sem leiknir verða á Laugardalsvelli 11. og 15. júní. Auður hefur leikið frábærlega á leiktíðinni fyrir ÍBV.

Auður er ein þriggja markvarða í liðinu en þetta er í fyrsta skiptið sem Auður fær kallið í A-landslið kvenna. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er einnig í hópnum.

Ragna Sara Magnúsdóttir og Helena Jónsdóttir voru þá valdar í U19-landslið kvenna en liðið æfir í næstu viku. Ragna og Helena hafa leikið virkilega vel með ÍBV á leiktíðinni og hafa spilað stórt hlutverk í liðinu.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.