Sveitarfélagið Árborg leitar að starfsfólki sem er skipulagt, vandvirkt, hefur mikla hæfni í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund. Hjá sveitarfélaginu starfa um 500 starfsmenn og er það sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda að veita metnaðarfulla og framsækna þjónustu, að þvíe r segir í auglýsingu.