Á morgun fimmtudag mun Herjólfur sigla aukaferð milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Ástæðan er malbikunarframkvæmdir í Vestmannaeyjum. Svo til allt bílaspássi er frátekið fyrir þennan flutning en eitthvað pláss er þó laust og svo mikið pláss laust fyrir farþega.
Aukaferðin á morgun verður sem hér segir:
VEY-LAN 16:00
LAN-VEY 16:30