Bryndís Arnardóttir, hestakona og íþróttakennari, opnar um miðjan næsta mánuð nýja þjónustu við hestamenn á Selfossi. Hægt verður að leigja bás í hesthúsi Bryndísar og mun hún alfarið hugsa um þá hesta sem þar eru.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst