Landsbankanum vel tekið og samkeppnin kemur öllum til góða

„Það má segja að Landsbankinn hafi dreift starfseminni út í útibúanetið. Þegar við mætum til vinnu erum við ekki bara að vinna fyrir Vestmannaeyjar heldur allt landið. Við göngum í mál hvort sem þau eru á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði, Reykjavík eða hvar sem er. Þegar t.d. Björn á Egilsstöðum fer í greiðslumat og sækir um […]

Byrjaði 2010 hjá Deloitte

Pálmi Harðarson kann því ekki illa að vera eini karlmaðurinn á tíu manna vinnustað hjá Deloitte. Fæddur og uppalinn í Eyjum, viðskiptafræðingur með meistaragráðu í reikningsshaldi og endurskoðun en vinnur að mestu við endurskoðun. Hann byrjaði hjá Deloitte 2010 og hefur unnið þar síðan með einu hléi. „Mitt verksvið eru ársreikningar og framtöl og allt […]

Deloitte drauma vinnustaðurinn

Þóra Sigurjónsdóttir og Elín Sigríður Björnsdóttir starfa við bókhald. Báðar eru Eyjakonur, Ella Sigga viðskiptafræðingur og Þóra langt komin með viðskiptafræðina. „Það verða tvö ár í ágúst síðan ég byrjaði hérna,“ segir Þóra. „Ég er í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri og gengur mjög vel.“ „Við erum í bókhaldsteyminu,“ segir Ella Sigga sem er hlaðin […]

Íslands- og bikarmeistari við stjórnvölinn í Deloitte

Vigdís Sigurðardóttir sem stýrir Deloitte í Vestmannaeyjum er fædd og uppalin Eyjakona. Hún gerði garðinn frægan sem markmaður í handboltanum með landsliðinu og varð Íslands- og bikarmeistari með bæði ÍBV og Haukum. Maður hennar er Erlingur Richardsson þjálfari í handbolta. Börnin halda uppi merki þeirra, Sandra spilar með Metzingen í þýsku Bundesligunni, Elmar með Nordhorn […]

Lögmannstofa og fasteignasala Vestmannaeyja

Í byrjun árs 2000 stofnuðu þeir Jóhann Pétursson og Helgi Bragason báðir hæstaréttarlögmenn og löggiltir fasteignasalar saman fyrirtækið Lögmannsstofa Vestmannaeyja og Fasteignasölu Vestmannaeyja sem þeir hafa rekið saman síðan. Fasteignasöluna á tíma í samstarfi við Guðbjörgu Ósk Jónsdóttur.  Jóhann hafði þá áður verið í sama rekstri í tæp 10 ár.  Jóhann á því nær 35 […]

Brjóstagjafabókin: Handbók fyrir foreldra, ömmur, afa, fagfólk og alla

Þórunn Pálsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur gaf nýverið út ásamt kollegum sínum bókina, Brjóstagjafabókin sem er hugsuð sem handbók fyrir foreldra, ömmur, afa, fagfólk og alla sem vilja styðja við konur í brjóstagjöf. Veitir m.a. annars leiðbeiningar um hvernig best sé að undirbúa sig fyrir brjóstagjöf og praktísk ráð fyrir fyrstu dagana. Einnig er fjallað ítarlega […]

Kristín hjá Deloitte: 44 ára starfsreynsla

Kristín Gunnarsdóttir er Eyjamaðurinn að þessu sinni, en hún er starfsmaður hjá Deloitte þar sem hún hefur starfað í bráðum 44 ár. Kristín hefur margra ára reynslu hjá fyrirtækinu og er sannkölluð fyrirmynd í starfi, þar sem hún hefur ávallt sinnt starfi sínu að mikilli fagmennsku. Er við hæfi að hún sé Eyjamaðurinn í blaði […]

Erlingur nýr þjálfari meistaraflokks karla í handbolta

Erlingur Birgir Richardsson mun taka við þjálfun ÍBV meistaraflokks karla á næsta tímabili eftir að hafa gert tveggja ára samning , en þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV. Með þessari ráðningu snýr Erlingur aftur í sitt gamla hlutverk innan félagsins, en hann hefur áður stýrt liðinu af miklum krafti og árangri. Hann tekur við […]

Myndir af veðrinu síðastliðna daga

Veðrið hér í Eyjum hefur leikið Eyjamenn grátt upp á síðkastið þar sem hvassviðri og mikill öldugangur hefur sett svip sinn á daglegt líf. Afleiðingarnar hafa meðal annars verið takmarkaðar siglingar milli lands og Eyja sem hafa sett strik í reikninginn hjá þeim sem hafa þurft að ferðast á milli. Óskar Pétur, ljósmyndari Eyjafrétta náði […]

Sjötti flokkur karla bikarmeistarar

Rétt í þessu tryggði 6. flokkur karla eldri sér bikarmeistaratitil eftir glæsilegan sigur á ÍR í afar jöfnum og spennandi leik. Strákarnir sýndu mikinn baráttuvilja og einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en lokatölur leiksins urðu 11-8 ÍBV í vil. Þetta er stórkostlegur árangur fyrir liðið og frábær viðurkenning á þeirri miklu vinnu og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.