Rauðar viðvaranir: Skólahald

Kennsla í leik- og grunnskólum verður felld niður fyrir hádegi fimmtudaginn 6. febrúar. Ákvörðun um hvort skólahald geti hafist að nýju eftir hádegi verður tekin kl. 11:00, og munu nánari upplýsingar verða sendar út þegar þær liggja fyrir. Foreldrar og forráðamenn að fylgjast vel með tilkynningum frá skólayfirvöldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Grunnskóla […]

Halldóra Kristín um fasteignamarkaðinn í Eyjum

Halldóra Kristín, fasteignasali Húsfasteignar í Eyjum, hefur markað spor sín á fasteignamarkaðinn með árangursríkri nálgun, en hún hefur meðal annars nýtt samfélagsmiðla á borð við TikTok til að sýna fasteignirnar sínar á lifandi hátt. Halldóra oftast kölluð Dóra, byrjaði fyrir rúmum 3 árum í bransanum, en á þessum árum hefur henni þótt markaðurinn afar líflegur. […]

Bókaárið 2024 í Pennanum Eymundssyni

Bókaárið 2024 var viðburðaríkt og nú hefur Penninn Eymundsson birt lista yfir vinsælustu bækurnar á árinu 2024, og má þar sjá verk sem spanna frá glæpasögum yfir í ævisögur. Það voru fimm bækur sem stóðu upp úr árið 2024 sem vinsælustu bækurnar, hver með sína sögu og stíl. Á toppnum trónaði Ferðalok eftir Arnald Indriðason […]

Svava Tara hjá Sölku um það sem er framundan

Tískuvöruverslunin Salka er ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni. Við hjá Eyjafréttum fengum að skyggnast aðeins inn í hvað hefur verið vinsælt nú í vetur og hvað er framundan hjá þeim. Við ræddum við Svövu Töru eiganda Sölku. Svava Tara telur það ómissandi yfir vetrartímann að eiga góða kápu eða pels. ,,Hlý […]

Fjölbreytt fræðsla og skapandi námskeið hjá Visku 

Það er margt spennandi framundan hjá Visku þessa dagana. Meðal þess sem er á döfinni er salsanámskeið undir leiðsögn Ernu Sifjar Sveinsdóttur ásamt leikfangaheklu námskeiði hjá Emmu Bjarnadóttur. Salsanámskeiðið verður haldið í febrúar og fer fram alla miðvikudaga og sunnudaga.  Haldin verða tvö heklunámskeið, annars vegar í febrúar og hins vegar í mars. Febrúarnámskeiðið er nú […]

Samfélags-lögreglan fræðir um notkun samfélagsmiðla

Lögreglan í Eyjum stofnaði nýverið Instagram-síðu sem kallast samfélagslöggur í Eyjum. Markmið síðunnar er að leyfa fólki að fylgjast með og fræða þau um fjölbreytta þætti lögreglustarfsins. Samfélagslögreglan hefur verið á ferðinni undanfarið, frætt börn og ungmenni meðal annars um umferðaröryggi, samfélagslega ábyrgð og fleira. Nýjasta verkefni samfélagslögreglunnar snéri að því að ræða við krakka […]

Kolaportsmarkaður í Höllinni

Helgina 8. og 9. febrúar verður haldinn svokallaður Kolaportsmarkaður í Höllinni,  þar sem fólk getur komið og keypt bæði notaðar og nýjar vörur. Markaðurinn verður opinn frá klukkan 13:00 til 17:00 báða dagana, þannig hægt verður að koma og njóta þess að skoða varning og mannlífið ásamt því að fá sér einn kaffi í Höllinni. […]

Gosmessa og goskaffi í Bústaðakirkju

Í gær fór fram hina árlega gosmessa í Bústaðakirkju í Reykjavík. Tilgangur messunnar var að minnast eldgossins á Heimaey sem hófst 23. janúar, 1973. Messan var vel sótt og var svo boðið upp á sérstakt goskaffi á vegum ÁTVR að messu lokinni. Þema messunnar var uppbygging og upplifun fólks eftir eldgosið á Heimaey. Viðburðurinn var […]

Fullur salur á Eyjatónleikunum

Hinir árlegu Eyjatónleikar í Hörpu fóru fram í gær fyrir fullum sal. Meðal þeirra sem fram komu voru Klara Elías, Matti Matt, Sigga Beinteins, Magnús Kjartan, Bjartmar, Sæþór Vídó, Kristín Halldórs, ELÓ og Guðný Emilíana Tórshamar. Tónleikarnir voru einstaklega vel heppanðir og mikið stemning myndasti í húsinu. Mynd: Óskar Pétur Friðriksson. (meira…)

Fjórir sigrar í röð – Elliði Snær um gengið á HM

Mynd/HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér glæsilegan sigur á Egyptalandi í sínum fyrsta leik í milliriðli 4 á HM í gær. Bæði lið komu inn í milliriðilinn með fjögur stig úr riðlakeppninni, en Ísland er nú í toppsæti með sex stig. Við náðum tali að Eyjamanninum í liðinu, Elliða Snæ Viðarssyni og fengum að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.