Hækkandi alda þegar líða tekur á kvöld

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu vegna hækkandi ölduspár fyrir kvöldið. Baldur siglir enn á milli lands og eyja í fjarveru Herjólfs, en áætlað er að Herjólfur verði kominn í lok vikunnar. Tilkynninguna má sjá hér fyrir neðan. Farþegar athugið – Vegna siglinga í kvöld og næstu daga Við viljum góðfúslega benda farþegum […]
Gunnar Þór: Snyrtilegri bíla var ekki að finna á götum Vestmannaeyja

Sumir fæðast með bensín í blóðinu og byrja snemma og skrefin eru nokkur. Flestir byrja á skellinöðru, næst koma mótorhjólin eitt af öðru og vex krafturinn með hverju nýju hjóli. Þá er komið að bílunum og þar ráða hógværð og fjárráð í byrjun en svo fjölgar hestöflum og útlit og stærð verða meira áberandi. Sumir […]
Kubuneh opnar netverslun

Kubuneh verslun hefur nú opnað glæsilega netverslun þar sem fólk getur áfram keypt notuð föt, en nú á netinu og þannig stutt í leiðinni við starfsemi góðgerðarfélagsins ,,allir skipta máli” sem rekur heilsugæslu í þorpinu Kubuneh í Gambíu. Allar tekjur verslunarinnar renna óskertar til verkefna í Gambíu, meðal annars til að halda úti heilsugæslu, kaupa […]
Auglýst eftir umsóknum – menning, listir, íþróttir og tómstundir

Bæjarráð Vestmannaeyja auglýsir nú eftir eftir styrkjum til að styðja við og efla menningar-, lista-, íþrótta-, og tómstundatengd verkefni og viðburði. Úthlutun fer fram tvisvar sinnum á ári. Markmið sjóðsins er að efla fjölbreytt mannlíf í Vestmannaeyjum með því að styðja einstaklinga, félagasamtök og listahópa. Með styrkjum er lögð áhersla á að hvetja til sköpunar […]
Stefna eins langt og hægt er

Andri Erlingsson og Elís Þór Aðalsteinsson eru íþróttamenn mánaðarins að þessu sinni en þeir fóru á dögunum með U-19 ára landsliði Íslands á HM í handbolta. Mótið fór fram 6. til 17. ágúst í Kaíró, Egyptalandi. Íslenska liðið endaði í 6. sæti á mótinu en þeir töpuðu í lokaleik sínum fyrir Ungverjum. Andri og Elís […]
Þögn kom sá og sigraði í Allra veðra von 2025

Hljómsveitin Þögn kom sá og sigraði í hinni árlegu hljómsveitarkeppni Allra veðra von sem fór fram í Höllinni um helgina. Sex rokkbönd tóku þátt og var það hljómsveitin Þögn sem bar sigur í bítum í ár. Hljómsveitin er skipuð af sex eyjastúlkum og þær hafa áður unnið til verðlauna í hinum ýmsu keppnum. Sérstakir gestir […]
Lilja Dögg – Ljóst að ekki þýðir að standa kyrr

„Þegar ég kem inn sem menntamálaráðherra er ljóst að íslenska menntakerfið var í vanda. Við könnuðum stöðuna og sáum mjög margar áskoranir. Ein var lestur og ég vildi skoða þetta með fólki sem hafði áhuga á að bæta stöðuna. Finna leiðir til að við hefðum eitthvað til að bera okkur saman við. Þegar Íris bæjarstjóri […]
Kjarninn í ,,Kveikjum neistann“ eru engin geimvísindi

„Ég hef verið svo heppinn að fá að fylgjast með verkefninu ,,Kveikjum neistann“ í Vestmannaeyjum. Þar hefur allt samfélagið tekið höndum saman og sett grunnskólann í forgang, það mættu fleiri sveitarfélög taka sér til fyrirmyndar. Það er líka áhugavert að sjá hve vel pólítíkin hefur stutt verkefnið og Íris bæjarstjóri verið öflugur stuðningsmaður enda grunnskólakennari […]
Afar mikilvægt að öll börn nái góðri lestrarfærni

„Mín framtíðarsýn er að ungt fólk á Íslandi hafi sömu möguleika til þess að lifa og starfa í síbreytilegum heimi og jafnaldrar í löndum sem við viljum bera okkur saman við. Til að svo megi verða þarf að veita nemendum á Íslandi tækifæri til menntunar í menntakerfi sem stenst samanburð við það sem best gerist […]
Skólastjórar GRV – Kveikjum neistann verkefni sem virkar

Fyrir fimm árum kynnti Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi og Háskólann í Reykjavík fyrir okkur þessa hugmynd, Kveikjum neistann sem hann hafði þróað í sínum störfum og rannsóknum. Okkur leist mjög vel á umgjörðina, mér ekki síst því hún byggir á mjög sterkum og traustum vísindum. Eitthvað sem að mínu […]