Bikarleikur á Hásteinsvelli

DSC_1745

Fótboltinn er byrjaður að rúlla og fyrsti leikur ÍBV verður leikinn á morgun, laugardag. Þá mætir ÍBV liði KFG í bikarkeppni KSÍ – Mjólkurbikarnum. Flautað verður til leiks kl: 14:00 á Hásteinsvelli. Það er því um að gera að klæða sig vel og skella sér á völlinn.     (meira…)

Viðræður hafnar

DSC_5482

Tjón á neysluvatnslögn var áfram til umfjöllunar á fundi bæjarráðs í gær. Þar kom fram að fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa í samstarfi við HS Veitur, átt fund með fulltrúum útgerðar Hugins VE þar sem leitast var eftir frekari bótagreiðslum til að tryggja skaðleysi íbúa Vestmannaeyjabæjar sem notendur vatnsveitunnar, vegna tjónsins sem varð á lögninni. Málið skýrist […]

Herjólfur kaupir húsnæði

20230523_153301

Samþykkt var af hluthafa á aðalfundi Herjólfs ohf. þann 10. apríl sl., tillaga stjórnar Herjólfs ohf., kauptilboð sem stjórnin og eigendur fasteignarinnar Básaskersbryggju 2, hluti jarðhæðar hafa undirritað. Samkvæmt heimildum Eyjar.net er kaupverðið 65 milljónir króna. Fram kemur í fundargerð bæjarráðs að um mikilvæga eign sé að ræða á hafnarsvæði við Básaskersbryggju sem er þjónustusvæði […]

Einvígi ÍBV og ÍR hefst í dag

handb_sunna_ibv_2022_opf

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins tekur ÍBV á móti ÍR. Húsið opnar kluikkan 17:00 og leikurinn hefst klukkustund síðar. Pizzur fyrir leik og veitingasala. Miðasala á Stubb. Athugið að krókudílakortin gilda ekki í úrslitakeppninni. Leikir dagsins: fös. 12. apr. 24 18:00 1 Vestmannaeyjar ÍBV – ÍR – fös. 12. apr. 24 19:40 […]

„Verið að hægja á okkur”

Bergur_vestmannaey_naer_24_IMG_4466

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum á mánudag. Bæði skip voru með fullfermi og afli beggja að mestu þorskur og ýsa. Bergur mun halda á ný til veiða um hádegisbil í dag og Vestmannaey í kvöld. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra á Bergi og spurði frétta. „Við lönduðum […]

Fundur bæjarstjórnar í beinni

bæjarstjórn_vestm

1605. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag, fimmtudag og hefst hann kl. 17:00. Meðal erinda er síðari umræða um ársreikning, samgöngumál, þjóðlendukröfur íslenska ríkisins, efnistaka við Landeyjahöfn og framtíðaruppbygging og lóðaframboð í bænum. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingarammann. Almenn erindi 1. 202402069 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 -SEINNI […]

Siglt í Landeyjahöfn

her_naer-3.jpg

Ófært var fyrir Herjólf til Landeyjahafnar í morgun. Nú hafa aðstæður lagast og því verða næstu ferðir sigldar þangað. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar í dag samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45, 18:15, 20:45, 23:15. (meira…)

Framlengja frest landeigenda

Heimaklettur_hofn_IMG_0023

Óbyggðanefnd hefur framlengt kröfulýsingarfrest landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) til 2. september 2024. Í tilkynningu óbyggðanefndar segir að framlengingunni sé ætlað að gefa fjármála- og efnahagsráðherra færi á að ljúka endurskoðun sem ráðherra hefur boðað á kröfugerð ríkisins, sem og kortagerð vegna hennar, og tryggja að landeigendur hafi síðan nægan tíma að því […]

Elmar til Nordhorn

Elmar_DSC_0255

Handboltamaðurinn Elmar Erlingsson hefur samið við Nordhorn sem leikur í næstefstu deild í Þýskalandi. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV segir að Elmar hafi verið í lykilhlutverki hjá ÍBV síðustu ár og var til að mynda Íslandsmeistari með liðinu á síðustu leiktíð. Elmar var einnig valinn besti leikmaður Olís deildarinnar samkvæmt hbstatz. „Við hjá ÍBV erum ótrúlega stolt […]

Verulegur samdráttur í mars

sjorinn_sjomenn_old_l

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 23,4 milljörðum króna í mars samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum um vöruskipti í mánuðinum sem Hagstofan birti í vikunni. Þetta er fremur rýr marsmánuður miðað við undanfarin ár og í raun hafa útflutningsverðmæti sjávarafurða ekki verið minni í mars í 6 ár. Útflutningsverðmæti sjávarafurða voru á hinn bóginn óvenju mikil í sama mánuði í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.