Siglt í Landeyjahöfn
11. apríl, 2024
her_naer-3.jpg
Herjólfur í Landeyjahöfn. Eyjar.net/TMS

Ófært var fyrir Herjólf til Landeyjahafnar í morgun. Nú hafa aðstæður lagast og því verða næstu ferðir sigldar þangað.

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar í dag samkvæmt eftirfarandi áætlun:

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30, 17:00, 19:30, 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45, 18:15, 20:45, 23:15.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst