Vilja breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í síðasta mánuði var tekin fyrir umsókn um breytta nýtingu á húsnæði á Strandvegi 89-97. Fram kemur í fundargerðinni að Jón Gísli Ólason sæki um – fyrir hönd fasteignareiganda á Strandvegi 89-97 – breytingu á skipulagsákvæði aðalskipulags Vestmanneyja, til að heimila notkun 2-3 hæðar húsanna fyrir íbúðir. Fram kemur […]
Söfnuðu tæplega 8 milljónum fyrir Grindvíkinga

Lionsklúbbur Vestmannaeyja fagnar í dag 50 ára afmæli klúbbsins. Af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðar í veislusal Einsa Kalda í gærkvöldi. Á áttunda tug mættu í veisluna sem var öll hin glæsilegasta. Hápunktur kvöldsins var þegar að fulltrúar Lionsklúbbsins í Eyjum afhentu fulltrúum Lionsklúbbs Grindavíkur afrakstur söfnunar sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur innan […]
Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Erlendir ríkisborgarar í Vestmannaeyjum eru nú orðnir 14,4% af íbúafjölda bæjarins. Þetta má sjá í nýjum gögnum um íbúafjölda í mælaborði Byggðastofnunar. Þar má lesa úr að íbúafjöldi í byrjun ársins hafi verið 4.444 í Eyjum. Þar af eru erlendir ríkisborgarar 639 talsins eða 14,4%. 376 karlar (58,8%) og 263 konur (41,2%). Meðalaldur erlendra ríkisborgara […]
Á kolmunna suður af Færeyjum

Uppsjávarskip Ísfélagsins halda brátt til veiða. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðastjóra Ísfélagsins fara Heimaey og Sigurður á kolmunnaveiðar um eða eftir helgi. Aðspurður um veiðisvæðið segir hann að það verði væntanlega sunnan við Færeyjar eins og venjan er um þennan árstíma, en siglingin frá Eyjum tekur um 30 tíma á miðin. „Við reiknum með tveimur kolmunnatúrum […]
Kraftmikið lag á stórafmælinu

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er í fullum gangi, en í ár verða 150 ár frá því fyrsta Þjóðhátíðin var haldin. Ellert Scheving Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Eyjar.net að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytji þjóðhátíðarlagið í ár. „Það er langur tími liðinn síðan nefndin tók þá ákvörðun að fela Jóhönnu verkefnið. Okkur í nefndinni fannst […]
Bæjarstjórnin fær óskarinn

Þá er árlegri krýningarathöfn bæjarstjórnar lokið í kjölfar stórkostlegrar niðurstöðu könnunar sem haldin var um ánægju bæjarbúa á rekstri bæjarins. Spurningalistinn er í 12 liðum og í stuttu máli sagt hefur ekki orðið ein einasta breyting að ráði frá því að fyrst var spurt árið 2009. Helst mætti nefna að bæjarbúar eru einna helst áhyggjufullir […]
Vill fresta málsmeðferð um þjóðlendur á svæði 12

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þann 2. febrúar sl. voru settar fram kröfur fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem varða eyjar og sker. Í febrúar sendi […]
4,5 milljarða hagnaður VSV

Afkoma Vinnslustöðvarinnar á árinu 2023 var betri en dæmi eru um áður í sögu fyrirtækisins og verður að miklu leyti rakin til uppsjávarveiðanna. Loðnuvertíðin í fyrra var sú gjöfulasta í verðmætum talið frá upphafi vega og verð á mjöli og lýsi var hátt á mörkuðum allt árið 2023. Afkoman á fyrstu mánuðum liðins rekstrarárs lofaði […]
Hampiðjan fagnar 90 ára afmæli

Það var árið 1934 sem Guðmundur S. Guðmundsson, vélstjóri og verkstjóri í vélsmiðjunni Héðni, hafði forgöngu um að safna saman 12 manna hópi til að stofna fyrirtæki sem framleiddi garn og net úr náttúrulegum hamptrefjum. Helsta ástæðan var skortur á efnum til veiðarfæragerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hampiðjunni. Hér að neðan er stiklað […]
Lokaumferðin leikin í kvöld

Lokaumferð Olís deildar karla verður leikin í kvöld. Í Kórnum tekur HK á móti ÍBV en Eyjamenn þurfa stig til að tryggja fjórða sætið og þar með heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍBV er með 28 stig í fjórða sæti en Haukar sem mæta Fram í kvöld eru í fimmta sæti með 26 stig. Allir […]