212 milljónir í búningsklefa – leiðrétt

Eyjar.net halda áfram að rýna nýjan ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023, til upplýsinga fyrir skattgreiðendur í Eyjum. Eignfærður kostnaður vegna búningsklefa við Hásteinsvöll á tímabilinu 2020-2023 nam 212 milljónum. Þar af var eignfært fyrir 30 milljónir á síðasta ári.** 170 þúsund á hverja fjölskyldu Í Vestmannaeyjum eru ríflega 3.000 einstaklingar á vinnualdri, þ.e. 18-70 ára. […]
Biðja um betri vinnubrögð

Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn sl. óskaði minnihlutinn eftir umræðu um aðalskipulag Vestmannaeyja, og nýja reiti fyrir hafnarsvæði. Í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um málið segir að mikilvægt sé að ákvarðanir séu teknar af yfirvegun og í sátt við bæði atvinnulífið og náttúruna. Kynna þarf breytingar á aðalskipulagi af þessu tagi betur þannig að íbúar fái […]
Flugið boðið út næsta vetur

Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina desember til febrúarloka verður boðið út fyrir næsta vetur. Þess misskilning hefur gætt að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli. Það hefur ekki staðið til en sú nýjung að styrkja flug yfir þessa vetrar mánuði hefur verið tekin. Þetta segir í tilkynningu frá Vegagerðinni, en í morgun […]
Ný stjórn kjörin hjá kjördæmafélagi Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi kjördæmafélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi laugardaginn 23. mars sl.. Formaður var kjörin Patience A. Karlsson, varaformaður Tómas Ellert Tómasson, gjaldkeri Guðrún Kr. Jóhannsdóttir. Aðrir stjórnarmenn Guðni Hjörleifsson og Friðrik Ólafsson. Varamenn Elís Anton Sigurðsson og Eggert Sigurbergsson. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa óskaði Sigmundur Davíð formaður flokksins nýjum formanni og nýrri stjórn […]
533 milljónir í slökkvistöðina

Eyjar.net halda áfram að rýna nýjan ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023. Og munu halda því verkefni til streitu næstu daga. Eignfærður kostnaður vegna nýju slökkvistöðvarinnar á tímabilinu 2019-2022 nam 533 milljónum. Verkefninu lauk árið 2022 og ekkert var eignfært á síðasta ári. 400 þúsund á hverja fjölskyldu Í Vestmannaeyjum eru ríflega 3.000 einstaklingar á vinnualdri, […]
Áætlunarflugi til Eyja lýkur í lok mars

Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengdir. Félögin munu fljúga sitt síðasta flug til Húsavíkur þann 1. apríl nk. Ernir hóf áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Húsavíkur vorið 2012 og hefur félagið þannig haldið þessari loftbrú gangandi í tæp 12 á, […]
Bókað um ársreikning bæjarins

Fyrri umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið í fyrra fór fram í liðinni viku. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri gerði þá grein fyrir ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 í framsögu. Jafnframt gerði hún grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins. Fjárfestingar fjármagnaðar af eigið fé Í bókun frá bæjarfulltrúum E og H lista segir að rekstrarniðurstaða Vestmannaeyjabæjar á árinu […]
Áfram siglt á flóði

Búið er að gefa út áætlun Herjólfs á morgun og á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu að siglt verði til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 14:30, 17:00, 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:30 (Áður ferð 10:45), 15:45 18:15, 20:45. Hvað varðar siglingar fyrir miðvikudag, verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 […]
Starfslaun bæjarlistamanns

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2024. Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, hópi listamanna eða félagasamtökum. Bæjarlistamaðurinn skuldbindur sig til að skila af sér menningarstarfi í formi listsköpunar, sem unnin er á starfsárinu. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2024. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og […]
Dýpkun hafin og góð spá

Sanddæluskipið Álfsnes hóf dýpkun á rifinu fyrir utan Landeyjahöfn snemma í morgun. Þar hafa verið grynningar undanfarnar vikur sem gert hafa það að verkum að ekki er hægt að halda uppi fullri áætlun Herjólfs milli Eyja og Landeyjahafnar. Ölduspáin er góð næstu daga. Gert er ráð fyrir 1.3 metrum upp í 1,7 metra fram á […]