Krakkarnir fræðast um loðnu

born_lodna_vsv_is_24_c

Fimmtubekkingar í Grunnskóla Vestmannaeyja sóttu Vinnslustöðina heim í byrjun vikunnar til að fræðast um loðnu, bæði munnlega og verklega. Þetta er árleg heimsókn af sama tilefni enda loðnan bekkjarfiskur fimmtubekkinga og Vinnslustöðin kjörin vettvangur til að gaumgæfa þennan verðmæta en duttlungafulla fisk á alla vegu, sama hvort loðna veiðist það árið eður ei. Þannig er […]

Móttaka flóttafólks

yfir_bæ_opf_g

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti fyrir fjölskyldu- og tómstundaráði Vestmannaeyja drög að nýjum þjónustusamningi milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vestmannaeyjabæjar um samræmda móttöku flóttafólks. Um er að ræða samning frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2024. Ákvæði er samningnum að ef ríkið uppfyllir ekki fyrir 30. júní 2024 ákvæði um að koma […]

Fyrst Landeyjahöfn svo Þorlákshöfn

Hebbi_sjo_IMG_4978

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar fyrri hluta dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 09:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15 og 10:45. Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn, verður gefin út tilkynning í síðasta lagi fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. […]

Bærinn og Hljómey í samstarf

hljomey_vestm_is

Vestmannaeyjabær og skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Hljómeyjar skrifuðu undir samstarfssamning þann 12. mars sl. þar sem markmiðið er að efla menningarlíf, skapa ungu listafólki tækifæri til að koma sér á framfæri og til þess að stíga skref í að lengja ferðaþjónustutímabilið. Hljómey var haldin í fyrsta skipti í fyrra þar sem tónleikar voru haldnir víða í samstarfi […]

„Bara eins og ef Vestmannaeyingur myndi skrópa á Þjóðhátíð“

Untitled (1000 x 667 px) (2)

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata kvaddi sér hlóðs undir liðinum um fundarstjórn forseta á þingfundi í dag. Ræddi hann þar aðkomu stjórnvalda að kauptilboði Landsbankans í TM. Í ræðu Andrésar tók hann samlíkingardæmi frá Eyjum. „Hvaða þingmaður Vestmannaeyja myndi reikna með að fá endurkjör eftir slíkt fíaskó?“ „Ég vil bara taka undir þá sjálfsögðu kröfu […]

Heildarfjöldi mála eru 145

róla-001

Silja Rós Guðjónsdóttir, umsjónarfélagsráðgjafi fór yfir stöðu samþættrar þjónustu í þágu barna á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja. Vestmannaeyjabær er að hefja sitt þriðja ár í að vinna eftir lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna en opnað var fyrir umsóknir í byrjun árs 2022. Innleiðing hefur gengið vel. Heildarfjöldi mála eru 145 sem er um […]

Mikil viðhaldsþörf

ithrottam

Hákon Helgi Bjarnason, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja mætti á fund fjölskyldu- og tómstundarráðs í síðustu viku og gerði grein fyrir stöðu Íþróttamiðstöðvarinnar. Íþróttamiðstöðin er ein af þeim stofnunum bæjarins sem að mjög stór hópur bæjarbúa sækir dags daglega. Mikil viðhaldsþörf er hjá Íþróttamiðstöðinni og mikill tími og kostnaður sem fer í lagfæringar. Undirbúningur er hafinn að […]

Fyrri ferð dagsins til Landeyjahafnar

bidrod_bbilar_herj_2022

Herjólfur siglir fyrri ferð dagsins til Landeyjahafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00þ Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag skv. áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45. (meira…)

Landsvirkjun og Laxey semja

thumbnail_landsvirkjun_undirritun_18.03.2024-1 (1)

Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum.  Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt kolefnisspor. Í sameiginlegri tilkynningu segir að verkefnið verði byggt upp í áföngum á næstu árum og nær fullri stærð 2030. Afhending raforku samkvæmt […]

Landeyjahöfn í dag – Þorlákshöfn á morgun

herj_n

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar eina ferð seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15. Á morgun, þriðjudag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.