Fimm lekar fundnir

skolavegur_gatnag

Í upphafi árs tilkynntu HS Veitur að hafin væri skipulögð lekaleit í Vestmannaeyjum. Biðlað var til bæjarbúa að láta fagaðila yfirfara kerfi sín og að lagfæra mögulegar bilanir og rangtengingar. Einnig kom fram í tilkynningunni að talsvert af vatni færi út úr kerfinu, vegna leka og rangtenginga, sem olli því að stöðugt þurfti að bæta […]

Heim á ný

HeimÁný-tix-872x654

Blákaldur veruleikinn sló okkur Eyjamenn um miðjan vetur 1973. Á fallegu en köldu vetrarkvöldi byrjuðu Eyjarnar aðeins að hristast, þó ekki þannig að fólk hafi endilega reiknað með því að innan örfárra klukkustunda myndi Eyjan rifna upp og gos hefjast nærri byggð á Heimaey.  Móðir náttúra minnir á sig reglulega á landi íss og elda. […]

„Átta landanir á síðustu níu dögum“

Bergur_landad_0823_2

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Systurskipið Vestmannaey VE kom þá einnig til hafnar með fullfermi en ekki var landað úr skipinu fyrr en í morgun. Afli Bergs var mest þorskur, ufsi og ýsa en afli Vestmannaeyjar var mest þorskur og ufsi. Rætt er við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra útgerðanna á […]

Auka eftirlit með heimagistingu

lilja_stjr

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra undirritaði í dag samning við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu um aukið eftirlit með heimagistingu og rekstrarleyfisskyldri gististarfsemi. Samningurinn felur í sér 30 m.kr. viðbótarframlag til heimagistingarvaktarinnar og er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að styðja við framboðshlið húsnæðismarkaðarins á suðvesturhorni landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu. […]

Sjö frá ÍBV í æfingahópum HSÍ

handbolti-18.jpg

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 14.-17. mars nk. og voru gefnir út æfingahópar um helgina fyrir U15, U16, U18 og U20. Fram kemur á vefsíðu ÍBV að sjö iðkendur hafi verið valdir frá félaginu til að taka þátt í þessum æfingum. Jón Gunnlaugur Viggósson og Haraldur Þorvarðarson völdu Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15. […]

Svartfuglinn sestur upp – þá kemur…

halkion_2022

„Miðað við fyrri reynslu gæti loðna verið að ganga núna til vesturs á milli Hornafjarðar og Vestmannaeyja, í Fjallasjónum eða við suðurströndina. Eigum við þá ekki að segja að eftir þrjá til sjö daga megi búast við loðnugöngu við Eyjar? Svartfuglinn var hálfum mánuði seinna á ferðinni í bjargið í ár en gjarnan gerist og […]

Á ferð um Heimaey

HBH_austurbaer_24

Áfram er brakandi blíða á Heimaey. Halldór B. Halldórsson brá sér í ferð um eyjuna í dag. Sjáum hverjir urðu á vegi hans. (meira…)

Flogið í fallegu veðri

Það var veðrið til að setja dróna í loftið í Eyjum í dag. Það gerði einmitt Halldór B. Halldórsson. Hér að neðan má sjá flugið yfir eyjuna. (meira…)

Gott útlit með norsk-íslenska síld í Barentshafi

sild2.jpg

Útlit er fyrir að þrír sterkir árgangar af norsk-íslenska síldarstofninum séu að alast upp í Barentshafi um þessar mundir. Þetta eru niðurstöður árlegs vistkerfisleiðangurs í Barentshafi sem er samvinnuverkefni Norðmanna og Rússa, og greint er frá m.a. á vef norsku Hafrannsóknastofnunarinnar. Leiðangurinn var farinn á tímabilinu 10. ágúst til 7. október 2023 með þátttöku fjögra […]

Henrik Máni á láni til ÍBV

Henrik Máni Hilmarsson (1000 x 667 px) (2)

Knattspyrnumaðurinn Henrik Máni Hilmarsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við knattspyrnudeild ÍBV og kemur til með að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Í tilkynningu frá félaginu segir að Henrik sé 21 árs varnarmaður sem komi til með að styrkja ÍBV í öftustu línu. Henrik hefur komið við sögu í leikjum Stjörnunnar síðustu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.