Fundað um nýja gjaldskrá

sorp_opf_2024_cro

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja hefur fundað tvisvar sinnum sl. fimm daga og aðeins eitt mál á dagskrá. Það er ný gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs árið 2024. Á fyrri fundi ráðsins sem var þann 15. febrúar segir í fundargerð að lögð sé fram einstaklingsgjaldskrá um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum fyrir árið 2024. Þegar hefja á gjaldtöku […]

Tveir nýir rafstrengir til Eyja

DSC_4151

Í dag var skrifað undir viljayfirlýsingu um orkuskipti og aukið afhendingaröryggi raforku í Vestmannaeyjum. Það voru fulltrúar frá Landsneti, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, HS Veitum, Vestmannaeyjabæ, Ísfélaginu, Löngu, Laxey, Vinnslustöðinni og Herjólfi sem skrifuðu undir samkomulagið í Eyjum í dag. Í tilkynningu frá Landsneti segir að á næstu áratugum sé fyrirsjáanleg verulega aukin eftirspurn […]

Börnin blótuðu þorra

thorrablot_hamarsskola_24_grv_is_cr

Í dag var haldið þorrablót í Hamarsskóla. Á vef Grunnskólans í Vestmannaeyjum segir að þar hafi nemendur á Víkinni og í 1.- 4.bekk fengið að smakka þorramat. „Matinn fáum við gefins frá Akóges og þökkum við þeim kærlega fyrir. Nemendur voru duglegir að smakka og skemmtileg stemning var í húsi þar sem Jarl tók með […]

Skoða alla möguleika

Í febrúar hafa komið tveir ansi góðir veðurgluggar til dýpkunar í Landeyjahöfn. Eyjar.net sendi fyrirspurn til Vegagerðarinnar um hvernig gengið hafi að dýpka í og við Landeyjahöfn í þessum gluggum og hvort fullu dýpi sé náð. En eftirfarandi kom fram í útboðslýsingu Vegagerðarinnar fyrir útboð á viðhaldsdýpkun í og við Landeyjahöfn: „Að kröfur séu gerðar […]

Fjölmargar frá ÍBV

handbolti-6.jpg

Yngri landslið kvenna hjá HSÍ æfa dagana 29. febrúar – 3. mars nk. og voru gefnir út æfingahópar um helgina fyrir U15, U16, U18 og U20. Alls eru níu leikmenn frá ÍBV sem taka þátt í þessum æfingum. Farið er yfir valið á heimasíðu ÍBV í dag. Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir völdu Kristínu […]

Vill að óbyggðanefnd endur­skoði af­stöðu sína

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra hefur farið þess á leit við óbyggðanefnd að hún endurskoði afstöðu sína vegna kröfu ríkisins í Vestmannaeyjar. Þetta kemur fram í aðsendri grein ráðherrans á Vísi. Þar segir Þórdís fréttir síðustu daga hafa bent til þess að hún hafi persónulega ákveðið að sölsa undir sig eyjar á Breiðafirði, Vestmannaeyjar, Grímsey […]

Herjólfur til Þorlákshafnar

nyi_herj

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að Herjólfur sigli til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt eins og hér segir: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00: Brottför frá Þorlákshöfn kl.10:45 og 19:45. Á þessum […]

Kostnaðurinn hleypur á milljörðum

nyja_hraun_bjarnarey_la

Óbyggðanefnd var skipuð af íslenska ríkinu árið 1998. Nefndin er sjálfstæð úrskurðarnefnd sem starfar á grundvelli þjóðlendulaga og hefur þríþætt hlutverk. Að kanna og skera úr um hvaða land telst til þjóðlendna og hver séu mörk þeirra og eignarlanda. Að skera úr um mörk þess hluta þjóðlendu sem nýttur er sem afréttur. Að úrskurða um […]

Ráðherrar til fundar í Eyjum

Untitled (1000 x 667 px)

Þriðjudagar eru flugferðadagar okkar Eyjamanna og munu tveir ráðherrar í ríkisstjórn Íslands nýta sér það á morgun, þriðjudaginn 20. febrúar og eiga fundi við okkur í Ásgarði. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra hittir okkur á súpufundi í hádeginu, kl. 12:00 og ræðir við okkur sína málaflokka sem og flokksstarfið. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, […]

Gamla myndin: Gamlar myndir gerðar upp

_DSC0015

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2011. Það var í júlí árið 2011 sem nokkrar ungar stúlkur voru að vinna við það hjá bænum að hreinsa og gera upp gamlar myndir sem börn í Barnaskólanum höfðu gert mörgum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.