Jól í skókassa hefst að nýju

Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af stað. Verkefnið snýst um að setja litlar og einfaldar gjafir í skókassa sem síðan eru sendir til munaðarlausra og fátækra barna í Úkraínu. Líkt og við þekkjum öll hefur neyð þessa […]

Til fundar við Eldfell – Breyttur leiðsagnartími

Nú eru síðustu forvöð að sjá hina áhugaverðu samsýningu innlendra og erlendra listamanna í Einarsstofu og Sagnheimum í Safnahúsinu, þar sem sýningin verður tekin niður eftir helgi. Af því tilefni munu Vala Pálsdóttir, sýningarstjóri og Þorgerður Ólafsdóttir, myndlistamaður leiða gesti um sýninguna í dag sunnudaginn 22. október kl. 14:30. Að lokinni leiðsögn verður boðið upp […]

Vegur og virðing jólasíldar VSV vex

„Við lögðum verðandi jólasíld VSV í edikspækil í lok september, lítum til kerjanna nokkrum sinnum á sólarhring og hrærum í. Framleiðslan í ár er með sama sniði og í fyrra enda mæltist jólasíldin afar vel fyrir þá. Bitarnir eru minni í ár en áður, það er eina breytingin. Og svo hófumst við handa ögn fyrr […]

Aflinn mest þorskur og ýsa

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í heimahöfn í Vestmannaeyjum í gær. Afli Bergs var 68 tonn og afli Vestmannaeyjar 65 tonn. Síldarvinnslan ræddi stuttlega við skipstjórana að löndun lokinni. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að afli þeirra hafi mest verið þorskur og ufsi. „Við vorum að veiðum á Ingólfshöfða og á […]

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að […]

Fyrri ferð Herjólfs fellur niður

Herjólfur..jpg

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður siglingar fyrri part dags v/veðurs og sjólags. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Vonum við að farþegar okkar sýni því skilning, kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. Hvað varðar siglingar seinnipartinn í dag, þá verður gefin út tilkynning fyrir kl. […]

Ferðasumarið

Hugtakið „ferðamannasumar“ á hvergi á Íslandi jafn djúpar rætur og í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum þar sem greinin nánast leggst í dvala yfir vetrarmánuðina. Málin hafa þó þróast á þann hátt síðustu ár að tímabilið að er stöðugt að lengjast. Það er og verður þó alltaf bundið áreiðanlegri ferðum til Eyja í gegnum Landeyjahöfn. Farþegatölur Herjólfs […]

Breyting á áætlun í október

herjolfur-1-1068x712

Breytt siglingaáætlun er eftirfarandi þrjá daga í Október: Laugardagur 21.10.23 Ferðir kl. 19:30 og 22:00 frá Vestmannaeyjum og ferðir kl. 20:45 og 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna starfsmannagleði. Ath – Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þann dag verður siglt óskert áætlun. Sunnudagur 22.10.2023 Ferð kl 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl.08:15 frá Landeyjahöfn falla niður […]

Skapandi framtíð í Fab Lab smiðjunni í Vestmannaeyjum

„Ég og Smári McCarthy áttum frumkvæði að stofnun á fyrstu Fab Lab smiðjunni á Íslandi hér í Vestmannaeyjum árið 2008. Þá var ég starfsmaður Vestmannaeyjabæjar og við sóttum um styrk til ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar í þorskkvóta á sínum tíma og en ég hafði samband við Þorstein Inga Sigfússon heitinn sem var fljótur að kveikja á […]

Kollagenverksmiðja í Löngu

Unnið hefur verið að uppbyggingu kollagenverksmiðju í Vestmannaeyjum sem á að framleiða kollagen úr roði en það er fiskþurrkunarfyrirtækið Langa ehf. sem stendur að því. Undirbúningurinn að verkefninu hefur staðið yfir í tvö ár en stefnan er að ræsa verksmiðjuna í mánuðinum. Það er fótboltakappinn og Hornfirðingurinn Alex Freyr Hilmarsson sem er framleiðslustjóri verkefnisins. Alex […]