Kvenfélagið Heimaey – Vígsla bekkja við Hranbúðir

Í dag laugardaginn 10. júní 2023 klukkan ca. 11:35 verður vígsla fyrstu gönguleiðar “Brúkum bekki”. Vígslan verður við upphaf göngustígs sunnan við Hamarskóla, Hraunbúðarmegin. „Að brúka bekki“ er samfélagsverkefni sem Félag sjúkraþjálfara til að hvetja til aukinnar hreyfingar. Verkefnið felur í sér að setja upp 1 km gönguleiðir sem henta eldri borgurum og öðrum sem lakir eru […]
Kjarasamningur undirritaður og verkfalli aflýst

Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 sveitarfélögum hefur verið aflýst. Mánaðarlaun hækka að lágmarki um 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist um sáttagreiðslu að upphæð […]
Bæjarráð lýsir áhyggjum af stöðu viðræðnanna

Bæjarráð ræddi í vikunni stöðu verkfalla félagsmanna Starfsmannafélags Vestmannaeyja (Stavey), sem er eitt aðildarfélaga Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Upphaflega voru verkföllin boðuð á tveimur stofnunum bæjarins, þ.e. leikskólanum Kirkjugerði og tvo fimmtudaga hjá Vestmannaeyjahöfn. Við boðun víðtækari verkfalla bættust við þrjár stofnanir, þ.e. bæjarskrifstofurnar í Ráðhúsinu, Íþróttamiðstöðin og Þjónustumiðstöðin og hafa verkfallsaðgerðir því […]
Formaðurinn ekki staðið við gefin fyrirheit

Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna fundaði í dag 9. júní. Á fundinum var samþykkt samhljóða eftirfarandi ályktun og áskorun: „Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum tekur undir ályktun kjördæmisráðs og krefur formann Sjálfstæðisflokksins um efndir þess að Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti kjördæmisins verði ráðherra. Þann 28.maí síðastliðinn voru liðnir 18 mánuðir frá því ný ríkisstjórn tók til starfa. Því […]
Þorskur upp um 1% – Ýsa um 23%

Í dag kynnti Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Aflamark fyrir á þriðja tug stofna er lagt til á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu. Ráðgjöfina í heild sinni má nálgast á vef Hafrannsóknastofnunar undir Ráðgjöf. Hafrannsóknastofnun ráðleggur 1 % hækkun aflamarks þorsks fiskveiðiárið 2023/2024. Byggir sú ráðgjöf á aflareglu stjórnvalda. Því […]
Ölfus – Áform um græna atvinnuuppbyggingu

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa nú skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmið samningsins er er að undirbúa græna atvinnuuppbyggingu í sveitarfélaginu Ölfusi í anda nýsköpunar, loftslagsmála og orkuskipta. M.a. verður unnið að því að koma á fót Grænum iðngarði í Ölfusi á um 250 hektara athafna- […]
Minningarorð um Árna

Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður og blaðamaður, andaðist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 6. júní síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Hann var 79 ára að aldri. Árna er minnst í eftirfarandi tilkynningu frá skrifstofu Alþingis: Árni Johnsen var fæddur í Vestmannaeyjum 1. mars 1944. Foreldrar hans voru Ingibjörg Á. Johnsen kaupkona og Poul Kanélas frá Bandaríkjunum, en […]
„Við erum meistarar!“

Það er sagt að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Það þarf líka heilt samfélag til að ná árangri. Við erum 4500 manna bæjarfélag með bæði kvenna- og karlaliðin okkar í efstu deild í handknattleik og knattspyrnu. Það er afrek út af fyrir sig en við erum líka að ná árangi. Samtakamáttur […]
Sjálfstæðismenn rukka Bjarna um efndir

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi skorar á formann flokksins, Bjarna Benediktsson, að efna gefin loforð um að gera Guðrúnu Hafsteinsdóttur að ráðherra. Þetta kemur fram í áskorun kjördæmisráð sendi frá sér í vikunni þar segir einnig. “Samkvæmt ítrustu túlkunum á hinum svokölluðum „12-18 mánuðum,” þá er tíminn runninn upp, og rúmleg það. Suðurkjördæmi var eina landsbyggðarkjördæmið […]
Líkur á stöðvun strandveiða um miðjan júlí

Flest bendir til þess að strandveiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strandveiðibátanna milli ára í júní eins og í maí. Þegar júní lýkur gætu bátarnir verið búnir að landa 79% af þeim tíu þúsund tonnum af þorski sem veiðunum er ráðstafað, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins. Í maímánuði síðastliðnum tókst […]