Ingó ekki með brekkusönginn

Það skal upplýst að Ingólfur Þórarinsson – Ingó veðurguð – mun ekki annast brekkusöng á Þjóðhátíð né koma fram á hátíðinni í ár. Þessi ákvörðun nefndarinnar svarar fyrir sig sjálf og verður ekki rædd frekar af hennar hálfu. (meira…)

Búið að selja 2. og 3. hæð Landsbankahússins

Búið er að selja 2. og 3. hæðina í Landsbankahúsinu við Bárustíg. Kaupandinn er nýfluttur til Eyja og líkar lífið svo vel að honum finnst eins og hann búi á leynistað. Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður er nýr eigandi 2. og 3. hæðarinnar og segir í samtali við Eyjafréttir að til standi að gera íbúð á […]

Gunnar Heiðar stýrir kvennaliði ÍBV í næsta leik

Á vefnum fotbolti.net er greint frá því að Gunnar Heiðar Þorvaldsson muni stýra liði ÍBV gegn Fylki á þriðjudag þegar liðin mætast í 9. umferð Pepsi Max-deild kvenna. Gunnar Heiðar er fyrrum leikmaður karlaliðsins og er í dag þjálfari KFS. Leit stendur yfir af þjálfara hjá kvennaliði ÍBV en Andri Ólafsson og Birkir Hlynsson létu […]

Eyjamenn sigruðu Suðurlandsslaginn

Eyjamenn tóku á móti Selfyssingum á Hásteinsvelli í dag í sannkölluðum Suðurlandsslag. Eyjamenn komust yfir með marki frá Sito í upphafi leiks en á 12 mínútu skoraði fyrrum leikmaður ÍBV, Gary Martin, mark beint úr aukaspyrnu og jafnaði leikinn. Sito skoraði sitt annað mark á 27 mínútu og kom Eyjamönnum í 2-1. Eyjamenn höfðu svo […]

Minning: Bragi Júlíusson

Þegar ég hugsa til Braga Júlíussonar dettur mér Heimaklettur í hug. Sterkir og mikilfenglegir. Þeir fóru báðir vel með það og þar var gott að reiða sig á svona trausta hlekki. Þeir áttu það sameiginlegt að standa sína plikt. Samt voru þeir ekkert skildir. Heimaklettur frá Vestmannaeyjum og Bragi ættaður úr Þykkvabænum. En leiðir þeirra […]

Andri og Birkir hættir með ÍBV

Andri Ólafsson, Birkir Hlynsson og ÍBV hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um starfslok þeirra sem þjálfarar meistaraflokksliðs ÍBV í Pepsi Max deild kvenna. Tóku þeir við liðinu haustið 2019 og hafa stýrt því í eitt og hálf tímabil. ÍBV vill þakka þeim fyrir vel unnin störf í þágu félagsins, en þeir skilja við liðið í […]

Fjórum villum svarað

Ég hef fengið það hlutverk að sitja bæjarstjórnarfundi þegar forföll verða hjá aðalbæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Á síðasta fundi bæjarstjórnar fékk ég tækifæri á að segja mína skoðun á hvernig meirihluti E og H listans hafa unnið að málefnum Hraunbúða undanfarið ár. Ég er ekki sammála þeirra vegferð í að setja reksturinn frá okkur með þeirri óvissu […]

Stelpurnar mæta Þrótti

Á Hásteinsvelli klukkan 18.00 í dag mætir kvennalið ÍBV Þrótti. Búast má við spennandi leik en bæði lið hafa 9 stig í Pepsi Max deildinni en Þróttur er með betri markatölu. (meira…)

Tækifæri til breytinga

Alþingi hefur nú lokið störfum þetta árið og þingmenn eru farnir á heimaslóð til þess að undirbúa kosningarnar í haust. Flestir flokkar hafa komið fram með lista með örfáum undantekningum þó. Mismunandi aðferðum hefur verið beitt við uppstillingu á lista og sitt sýnist hverjum um þær. Eitt er þó víst að hvert sem fyrirkomulagið er […]

Finndu fjórar villur

Á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag voru málefni Hraunbúða rædd líkt og svo ótal oft á undanförnum misserum. Í raun má segja að síðustu tíu mánuðir hafi einkennst af umræðu um málið og gríðarlegur tími og vinna farið í að reka það, í góðri samvinnu allrar bæjarstjórnar og í samstarfi þeirra sveitarfélaga sem standa í sömu sporum […]