Karlakórinn út í veður og vind í kvöld

Það verður sungið af lífi og sál í Höllinni í kvöld þar sem Karlakór Vestmannaeyja heldur árlega vortónleika sem þeir kalla Út í veður og vind. Hefjast þeir klukkan 20.00 og húsið opnar kl. 19.30. Forsala aðgöngumiða fer fram á Tix.is en einnig er hægt að kaupa miða við innganginn. Það mun örugglega kenna ýmissa grasa […]
Ómar Garðarsson og Eygló Egilsdóttir – Nýtt fólk á Eyjafréttum

Frá og með deginum í dag tekur nýtt fólk við Eyjafréttum. Ómar Garðarsson verður ritstjóri og Eygló Egilsdóttir blaðamaður. Sindri Ólafsson, hefur látið af störfum sem ritstjóri og snýr til annarra starfa, Margrét Rós Ingólfsdóttir sem hefur haldið utan um reksturinn og ljáð Eyjafréttum lið með skrifum stígur til hliðar. Eðlilega verða breytingar og nýjar […]
TESLA-dagur við Tölvun í dag

Tölvun heldur fyrsta TESLA daginn í Eyjum á morgun fimmtudaginn 26.maí milli kl 13.00 og 16.00. Tölvun og fulltrúar TESLA á Íslandi munu verða með fjóra rafbíla af gerðunum Model 3 og Model Y við Tölvun og Pósthúsið og bjóða gestum og gangandi upp á reynsluakstur í langvinsælustu rafbílunum sem framleiddir eru í dag. Hægt […]