Hugsað til Grindvíkinga á tímamótum

„Heimaeyjargosið hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð, sem ekki upplifði atburðina örlagaríku, eru […]

Lýsir eigin reynslu í Heimaeyjargosinu

„Ég var sautján ára þegar ég stóð í þeim spor­um sem marg­ir Grind­vík­ing­ar hafa staðið í núna og horfði upp á hús­in brenna, hús­in fara und­ir hraun, hús for­eldra minna, og hvernig heilsu móður minn­ar hrakaði ár frá ári, ára­tug­um sam­an þangað til ekki varð neitt við ráðið,“ sagði Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Suður­kjör­dæm­is sem var […]

Skákþing Vestmannaeyja í 98 ár

Skákþing Vestmannaeyja hefst sunnudaginn 28. janúar, þar sem teflt er um titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja 2024. Skákþingið fer fram árlega og hefur verið haldið nær óslitið í 98 ár. Öllum er heimil þátttaka, en tefldar verða kappskákir 60 mínútur og 30 sekúntur fyrir hvern leik. Teflt verður tvisvar í viku á sunnudögum og fimmtudögum og er […]

Iðnám á uppleið og bóknám á tímamótum

„Vel yfir 200 nemendur hófu nám og var námið fjölbreytt og krefjandi eins og svo oft áður. Nemendur voru skráðir á fjórtán mismunandi brautir og vel yfir 70 áfangar í boði. Skipting milli bóknáms og verknáms var verknáminu í vil, en iðnnám er „heitasta kartaflan í pottinum“ og miklar líkur eru á að svo verði […]

Þegar verk sem segja meira en 1000 orð

Gíslína Dögg grafíklistamaður Grafíkvina árið 2024:  „Hugur minn dvelur hjá þér-Heimaey 1973 var heitið á sýningunni sem ég var beðin um að vera með á Menningarnótt í sumar, í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Þar sýndi ég verk sem tengjast eldgosinu á Heimaey og þeim áhrifum sem gosið hafði á samfélagið með tilliti til náttúrunnar […]

Sigurgeir Jónsson:   Tjaldurinn í Gvendarhúsi

Tveir myndarlegir ungar komust á legg þetta sumarið Þeir eru fremur stundvísir, tjaldarnir sem gert hafa sig heimakomna í nágrenninu við okkur í Gvendarhúsi á undanförnum árum. Í fyrra mættu þeir þann 29. mars, á afmælisdaginn hennar Katrínar, en í ár komu þeir degi fyrr, sennilega til að missa ekki af afmælisveislunni. Og húsráðendur í […]

Einstök viðurkenning fyrir öflugt félag

Leikfélag Vestmannaeyja réðist í það stóra verkefni snemma síðasta árs að setja upp hið þekkta verk The Rocky Horror Show í leikstjórn Árna Grétars Jóhannssonar. Aðsókn var góð og hlotnaðist félaginu sá heiður að fá að sýna Rocky Horror á stóra sviði Þjóðleikhússins í júní. Uppselt var og viðtökur stórkostlegar sem er mikil viðurkenning fyrir […]

Umhverfisstofnun kemur myndarlega að upplýsingagjöf um Surtsey í Eldheimum

Af gefnu tilefni vil ég að leiðrétta rangfærslur eða misskilning um að ekki fáist upplýsingar um Surtsey nema leitað sé til Reykjavíkur. Umhverfisstofnun hefur kostað gæsilegar sýningar í Vestmannaeyjum með myndum og upplýsingum um eyjuna allt frá árinu 2010 fyrst með Surtseyjarstofu við Heiðarveg og svo frá 2014 í Eldheimum. Í Eldheima koma árlega tugþúsundir […]

Ísfélag – Tæp 150 þúsund tonn á síðasta ári

Árið 2023 gekk vel í veiðum og var samanlagður afli skipa félagsins tæplega 148 þúsund tonn. Sólberg var aflahæst bolfiskflotans með tæplega 10 þúsund tonn á árinu, en Sigurður aflahæst uppsjávarskipa með rúm 44 þúsund tonn. Rúmlega 20 þúsund tonn voru veidd af bolfisk og rúmlega 127 þúsund tonn af uppsjávarafla. Af Facebókarsíðu Ísfélgsins.   […]

Georg Eiður – Áramót 2023 og 2024

Árrið 2023 byrjaði með mikilli kuldatíð hér í Eyjum þar sem allt fór á kaf í snjó, og í sjálfu sér hefði ég eiginlega frekar viljað það heldur en þennan klaka sem er hérna núna, en þetta stóð nú stutt yfir. Vertíðin var eins og árið allt, allt fullt af fiski, vantar bara aflaheimildir. Lundinn […]