Herjólfur III siglir til Landeyjahafnar

Farþegar athugið – Vegna siglinga 1-2. desember – Búið er að mæla dýpi í Landeyjahöfn og ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum en Álsnes heldur áfram dýpkun næstu daga og útlið fyrir siglingar til Landeyjahafnar skv. sjávarföllum er gott. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi þar sem segir að Herjólfur III siglir til […]
Mikill hugur í Hallarfólki – Flottasta jólahlaðborðið

„Lundaballið var glæsilegt hjá Elliðaeyingum og svo héldu bæði Vinnslustöðin og Ísfélagið sínar árshátíðir hjá okkur. Ekki má gleyma afmæli Geisla sem var mjög gaman að hýsa. Við eigum allt okkar undir því að húsið sé notað og reynum að þjónusta alla með besta móti. Þá hafa aðrir viðburðir, sem eru þó nokkrir, gengið afar […]
Einsi kaldi og hans fólk tilbúið í jólaslaginn

„Sumarið byrjaði svo sem brösuglega en svo dró frá sólu og var sumarið bara mjög gott,“ segir Einar Björn Árnason, matreiðslumeistari sem rekur veitingastaðinn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum, öfluga veisluþjónustu og sér um skólamatinn í grunnskólanum. En nú er önnur vertíð framundan. Þegar jólin nálgast og aðventan gengur í garð lætur Einar Björn og hans […]
Alls 58 íbúðir í byggingu og 50 umsóknir

Samtals 60 þúsund fermetrar af atvinnuhúsnæði á næstu árum: Í dag eru 58 íbúðir í byggingu í Vestmannaeyjum, 38 í fjölbýli, tíu í rað- og parhúsum og tíu í einbýli. Fimmtán íbúðir hafa verið teknar í notkun það sem af er ári og um 50 eru í umsóknarferli. Þetta kemur fram í svari Sigurðar Smára […]
Flogið daglega til Vestmannaeyja – Tímabundið

Vegagerðin hefur samið við Icelandair um að fljúga daglega til Vestmannaeyja meðan ferjan Herjólfur fer í slipp. Flogið verður einu sinni á dag á tímabilinu 30. nóvember til 6. desember. Til flugsins verða notaðar Dash-8 flugvélar en þær vélar taka 37 farþega. Hægt er að bóka á vef Icelandair. Íbúar með lögheimili í Vestmannaeyjum eiga þess […]
Laxey – Fyrstu hrognin komin

Í morgun komu fyrstu hrognin í seiðaeldisstöð Laxeyjar við botn Friðarhafnar. Þar með er starfsemin hafin þó í litlu magni sé. Hrognin koma frá Benchmark Genetics, áður Stofnfiskur, sem er leiðandi fyrirtæki í kynbótum, fiskeldi og framleiðslu á laxahrognum. „Fyrsti skammturinn er 315.000 hrogn en í framtíðinni eigum við að geta tekið við allt að […]
Jólaball fatlaðra er nú Jólahátíðin okkar

Jólahátíðin okkar verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu 6. desember. Hátíðin er endurvakin eftir stutt hlé í covid en hún hefur verið haldin í rúmlega fjóra áratugi sem Jólahátíð fatlaðra. Húsið opnar kl. 19 og klukkan 20 hefst ballið. Á meðal þeirra sem fram koma eru Herra Hnetusmjör, Sigga Beinteins, Bjartmar Guðlaugsson, Sigga Ózk […]
Markaðsvirði Ísfélagsins 110 milljarðar

Nýlokið er fundi þar sem hlutafjárútboð Ísfélagsins var kynnt. Þar kom fram mjög fjölbreytt starfsemi félagsins sem er með starfsstöðvar á fjórum stöðum á landinu og með öflugan flota uppsjávar- og botnfiskskipa. Á fundinum fór Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri yfir rekstur Ísfélags sem stendur traustum fótum í íslenskum sjávarútvegi. Arion banki, ásamt Íslandsbanka og Landsbankanum eru […]
Herjólfur í slipp – Gamli leysir af

Herjólfur fer í slipp um miðja þessa viku en í síðustu viku kom í ljós bilun í annarri skrúfu skipsins. Þetta kemur fram á mbl.is og einnig er sagt að gamli Herjólfur sigli á meðan sá nýi er í slipp. Ekki er þó komin nákvæm dagsetning á slippinn. Siglt á há- háflóði „Núna er blíðskaparveður […]
Laxey fær fyrstu hrognin á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn, 28. nóvember tekur Laxey við fyrstu laxahrognunum í seiðaeldisstöð fyrirtækisins við botn Friðarhafnar. Þar með má segja að starfsemin sé hafin, þó í litlu magni sé. Hrognin koma frá Benchmark Genetics, áður Stofnfiskur, sem er leiðandi fyrirtæki í kynbótum, fiskeldi og framleiðslu á laxahrognum. „Fyrsti skammturinn er 300.000 hrogn en í framtíðinni eigum […]