Sjómannskonur hafa orðið – Allt miklu fjölskylduvænna í dag

thumbnail_Screenshot_20220309-120043_Snapchat

Eyjafréttir ræddu við nokkrar konur sjómanna í síðasta blaði og er Jónína Björk Hjörleifsdóttir (Jóný) ein þeirra. Aldur? Þarf ég að segja hann? Júbb, fædd á því herrans ári 1966 og því 58 ára gömul. Atvinna þín? Í dag vinn ég í Þekkingarsetrinu og skrifast ræstitæknir með meiru. Fjölskylda? Ég er gift Bergi Guðnasyni og eigum […]

Einstakir tónleikar til styrktar Grindvíkingum í kvöld

Bjarni Ólafur tónleikarahaldari er Eyjamaðurinn: Tónleikarnir Aftur Heim verða haldnir í kvöld, föstudagskvöldið 3. maí í Höllinni. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Grindvíkingum en söfnunin er unnin í samráði við Grindavíkurbæ. Allir listamenn og aðstandendur gefa vinnu sína og því rennur miðaverð óskipt í söfnunina. Það er einvala lið tónlistarmanna sem kemur fram, má þar […]

Bjarni Ólafur sýnir í Gallerí Fold

Eyjamaðurinn Bjarni Ólafur Magnússon opnar sýninguna, Þá og þar í Gallerí Fold á morgun, laugardaginn 4. maí.  Er þetta fyrsta einkasýning Bjarna Ólafs í Gallerí Fold. Á sýningunni eru bæði olíuverk og teikningar byggðar á landslagi, raunverulegu eða ekki, endurminningum og órum. Bjarni Ólafur er fæddur og alinn upp í Vestmannaeyjum. Hann lauk stúdentsprófi frá […]

Skipuleggjum til framtíðar

Ekki hefur farið framhjá  neinum sú mikla og fjölbreytta uppbygging sem hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarin ár. Slík uppbygging hefur jákvæð áhrif á allt samfélagið og á sama tíma er það áskorun fyrir sveitarfélagið að hafa fjölbreytt framboð af lóðum. Í dag eru einungis 16 einbýlishúsalóðir lausar en engar lóðir fyrir fjölbýlishús, atvinnuhúsnæði né fyrir […]

Herjólfur – Átta ferðir á dag í júlí og fram í ágúst

Megin tilgangur og markmið með rekstir Herjólfs ohf. er að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Því hefur verið tekin ákvörðun um að bæta við áttundu ferðinni í siglingaráætlun skipsins á tímabilinu 1. júlí – 11. ágúst 2024. Með öflugri markaðssetningu og aukningu ferða hefur farþegum og bílum fjölgað mikið á […]

Hanna fullkominn búnað í nýtt skip VSV

Slippurinn Akureyri sem framleiðir vinnslubúnað undir merkjum DNG by Slippurinn hefur gert hönnunarsamning við Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum og verkfræðistofuna Skipasýn. Samningurinn felst í því að Skipasýn, sem fer með hönnun 29 metra togskips fyrir Vinnslustöðina, hannar lest skipsins á þann hátt að hægt sé að koma fyrir 250-280 kera sjálfvirku flutningskerfi frá DNG by Slippurinn. […]

Mikið plokkað í góða veðrinu

Stóri plokkdagurinn var í gær og tóku margir til hendinni. Nýttu góða veðrið til útivistar um leið og plokkað var vítt og breitt um Heimaey. Byrjað var á Stakkó þar sem bærinn úthlutaði pokum og plokktöngum. Þaðan lagði fólk land undir fót, mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir sameinuðust um að gera Heimaey enn fallegri. […]

Hljómey er frábær viðburður og kominn til að vera!

„Til hamingju Guðmundur Jóhann og Birgir Nielsen með tónlistarhátíðina ykkar. Þetta er geggjað frumkvæði sem gleður svo marga!“ segir Íris Róbersdóttir, bæjarstjóri á Facebooksíðu sinni. Er þarna að hæla Hljómey, stórkostlegum tónleikum sem haldnir voru í annað skiptið í gærkvöldi. „Uppselt strax í febrúar og mikið var gaman. Þið, frábærir listamenn og húseigendur sem buðu […]

Einstakur árangur ÍBV – 100 titlar á 28 árum

Það blæs ekki byrlega fyrir ÍBV þessa dagana, karlarnir í handboltanum hafa tapað tveimur leikjum í fjögurra liða úrslitunum gegn FH og konurnar töpuðu stórt í öðrum leiknum gegn Val  í  fjögurra liða úrslitunum í gær. Það var högg þegar ÍBV féll úr leik í bikarnum gegn Grindavík á sumardaginn fyrsta. Leikurinn frábær skemmtun en […]

Addi í London kveður og þakkar fyrir sig

„Ég varð sjötugur 21. janúar og tilbúinn að hætta um það leyti en Sindri Víðars samdi við mig um að vera eitthvað lengur og bæta loðnuvertíðinni 2024 við starfsferilinn. Loðnan sveik okkur og þjóðina alla en ég vann áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hannes [Kristinn Sigurðsson] innkaupastjóri VSV brá sér svo af bæ […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.