Njáll – Krafan stendur óbreytt

Við óskuðum eftir viðbrögðum frá nokkrum kjörnum fulltrúum um aðsenda grein Þórdísar á Vísir.is undir yfirskriftinni „Kona sölsar undir sig land.“ „Þessi yfirlýsing ráðherra felur það í sér að hún ætlar ekki að grípa til ráðstafana þannig að málinu ljúki, hún er ekki að hætta málsmeðferðinni heldur einungis að bæta við einhverju viðbótarskrefið í ferlið. […]
Ölfus – Stuðningur við íbúa í Grindavík

Á fundi sínum í fyrradag samþykkti bæjarstjórn Ölfuss næstu skref í stuðningi við íbúa Grindavíkur með því að samþykkja forgang þeirra við úthlutun lóða. Unnið er út frá því að hægt verði að úthluta lóðum fyrir allt að 127 heimili á næstu mánuðum. Fyrir liggur að á seinustu vikum hefur umtalsverður fjöldi Grindvíkinga leitað eftir […]
Hermann Ingi Heim – Í endurhæfingu á Grensás

Þessari söfnun er hrint af stað fyrir Hermann Inga Hermannsson sem fékk heilablóðfall í janúar sl. Hann liggur nú á sjúkrahúsi í Elche á Spáni. Viku eftir heilablóðfallið fór hann í hjartastopp og var færður á bráðadeild og síðan á gjörgæslu þar sem hann dvaldi í tvær erfiðar vikur. Honum var haldið sofandi í öndunarvél […]
Þrengir verulega mannlífi í Vestmannaeyjum

Meðal svæða á Heimaey sem fjármála- og efnahagsráðherra ásælist fyrir hönd ríkisins eru Háin, Hlíðarbrekkur, hluti af Brekkunni í Herjólfsdal og fjöll þar í kring, Kaplagjóta, Heimaklettur, Miðklettur og Ystiklettur að mestu. Líka allt land sem kom upp í gosinu 1973 og Eldfell og svo Stórhöfða. Þetta er aðeins hluti lands sem tiltekinn er í […]
Ánægður með samninginn og þessi málalok

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var þann 6. febrúar síðastliðinn lauk kl. 15:00 í dag. Á kjörskrá voru 1104 og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%. Niðurstaðan er að af þeim sem kusu sögðu 367 já eða 61,99%, 217 sögðu nei eða 36,66% og auðir og […]
Sigur hjá konum og tap hjá körlum

ÍBV konur í Olísdeildinni gerðu góða ferð í Breiðholtið í dag þar sem þær mættu ÍR. ÍBV var yfir allan leikinn og fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Leiknum lauk með sigri Eyjakvenna, 20:27 og eru þær í fjórða sæti með 18 stig. Markahæstar ÍBV kvenna voru Elísa og Birna Berg með sjö mörk. Marta […]
KSÍ – Ingi og Trausti í stjórn

Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson er aftur kominn í stjórn KSÍ eftir glæsilega kosningu á ársþingi sambandsins í dag þar sem Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður. Sjö manns buðu sig fram í fjögur laus sæti í stjórn KSÍ og var Ingi einn þeirra. Sá sem flest atkvæði hlaut fékk 114 og kom Ingi á hæla hans með […]
Útkall – Helgaður Grindvíkingum og Vestmannaeyingum

Nýjasti Útkallsþátturinn á visir.is, sem er öllum aðgengilegur, verður helgaður Grindvíkingum og Vestmannaeyingum. Annars vegar hetjuleg björgun fyrir utan Grindavík þegar 12 skiprotsmönnum af Gjafari frá Vestmannaeyjum var bjargað á land eftir að báturinn strandaði þar í foráttubrimi. Einnig verður sagt frá annarri björgun mánuði fyrr – þegar sami bátur flutti 440 manns til Þorlákshafnar […]
Mesta ógn frá því í gosinu 1973? Ráðherra ræður engu

Það hefur ýmislegt dunið á Vestmannaeyingum síðasta árið. Byrjaði með bilun rafstrengs í byrjun síðasta árs. Í ljós kom að Herjólfur getur bilað og Landeyjahöfn er langt frá að skila því sem ætlað var. Ekki var útlitið bjart þegar vatnsleiðslan varð fyrir hnjaski í lok ársins 2023. Flestum hefði þótt nóg komið en nú bendir […]
Tyrkjaránsins verði minnst á 400 ára afmælinu 2027

„Alþingi ályktar að í tilefni þess að árið 2027 verða 400 ár liðin frá örlagaríkum atburði í sögu þjóðarinnar, Tyrkjaráninu á Íslandi árið 1627, verði forsætisráðherra falið að skipa nefnd til að undirbúa viðburð til minningar um atburðinn. Nefndin skal meðal annars standa fyrir kaupum á minnisvarða, standa fyrir málþingi og stofna fræðslusjóð. Einnig er […]