Lítið af loðnu í þorskmögum í togararallinu

Árlegu togararalli Hafrannsóknastofnunar í marsmánuði er lokið. Fjögur skip mældu á 580 fyrirfram gefnum rannsóknastöðvum hringinn í landið, þar af voru 154 stöðvar á könnu Breka VE suður af og suðaustur af landinu. Kastað var og veitt á öllum stöðum allt niður á 500 metra dýpi, fiskurinn kannaður, veginn og metinn á alla kanta og […]
Óbyggðamálið alfarið í höndum ráðherra

Óbyggðanefnd svarar beiðni Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra um endurskoðun ákvörðunar nefndarinnar um tilhögun málsmeðferðar á svæði 12, eyjar og sker í bréfi þann 22. febrúar. Þar er áréttað af framgangur málsins er alfarið í höndum ráðherra. Vísað er til bréfs fjármála- og efnahagsráðherra til óbyggðanefndar 16. febrúar 2024 þar sem þess er […]
Íris bæjarstjóri – Áfallaárið 2023

Margt gekk á árið 2023. Fyrsta áfallið var þegar rafstrengurinn milli lands og Eyja skemmdist alvarlega og loðnuvertíð framundan. Íris segir að alvarleg rafmagnsbilun árið 2020 hafi líka haft áhrif. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ýtarlegu viðtali við Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra í nýjasta blaði Eyjafrétta. „Sællar minningar var ekki loðnuvertíð það árið […]
Röddin – Upplestrarkeppni – Sigurvegarar

Ellefu nemendur í 7. bekk kepptu um að vera fulltrúar GRV á lokahátíð Raddarinnar-upplestrarkeppni sem hófst á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember sl. með ræktunarhlutanum en það er mikilvægast hluti keppninnar. Þar er höfuðáhersla á bekkjarstarfið og að allir nemendur njóti góðs af. Í lok ræktunartímabils eru haldnar bekkjarkeppnir og valdir fulltrúar úr bekkjunum til […]
Skammtur tvö af hrognum er komin í hús!

Skammtur tvö er komin í hús hjá LAXEY sem tók í dag á móti 600.000 hrognum sem er helmingur af afkastagetu klakstöðvarinnar. Hrognin eru frá Benchmark Genetics. Þetta kemur fra á Facebókarsíðu félagsins sem er með starfsemi í Vestmannaeyjum. „Móttaka og vinnsla hrognanna gekk eins og við var að búast enda mikill undirbúningur og vinna […]
Kátir krakkar í fimmta bekk stúdera loðnu

Fimmtubekkingar í Grunnskóla Vestmannaeyja sóttu Vinnslustöðina heim í byrjun vikunnar til að fræðast um loðnu, bæði munnlega og verklega. Þetta er árleg heimsókn af sama tilefni enda loðnan bekkjarfiskur fimmtubekkinga og Vinnslustöðin kjörin vettvangur til að gaumgæfa þennan verðmæta en duttlungafulla fisk á alla vegu, sama hvort loðna veiðist það árið eður ei. Þannig er […]
Addi í London var á staðnum

Eldgos hófst á Reykjanesskaga í gærkvöldi og er talið það öflugasta frá byrjun jarðeldanna. Gosið braust út á Sundhnúkagígaröðinni á milli Hagafells og Stóra-Skógfells, fremur nær Stóra-Skógfelli, á svipuðum stað og gosið sem varð 8. febrúar. Á vefmyndavél mbl.is má sjá að gosið hófst klukkan 20.23. Greint var frá gosinu á mbl.is mínútu síðar. Okkar […]
Efnahagsbati í Bandaríkjunum örvar markað fyrir fisk

„Umskiptin sem ég sá og skynjaði í bandarísku samfélagi komu þægilega á óvart og lofa góðu. Deyfð, drungi og samdráttareinkenni í efnahagslífi í Boston og nágrenni í mars í fyrra höfðu vikið fyrir mjög auknum umsvifum og bjartsýni. Ég kom því heim núna með allt aðra og betri tilfinningu í maganum en gera mátti ráð […]
Tónleikar á laugardag í Safnaðarheimilinu

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur ætla að bjóða til tónleika í Safnaðarheimilinu laugardaginn 16.mars kl.16.00. Um er að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin verður byggð upp á léttum íslenskum og breskum lögum að þessu sinni en sveitirnar héldu tónleika með svipuðu sniði í fyrra, bæði í Vestmannaeyjum og Reykjavík og var gerður góður rómur […]
Örlög skákuðu strák af siglfirsku Möller-kyni til Vestmannaeyja

„Vertíðin hefst yfirleitt með látum í febrúar en í ár hefur hún verið jafnari alveg frá áramótum. Þetta er gósentíð, botnlaus keyrsla með skiptipásum frá morgni til kvölds svo vélar í vinnslunni stoppi aldrei. Núna snýst lífið um að vinna, borða og sofa. Ég mæti um sjöleytið á morgnana og kem heim undir kvöldmat. Borða, […]