Hársnyrtiþjónusta í Eyjum – Hárhúsið

Hárhúsið er staðsett á Brimhólabraut 1, áður Ísjakinn, við keyptum þar fyrir 7 árum og tókum allt í gegn þá, fram til ársins 2015 vorum við á Strandvegi 47 en fyrirtækið var stofnað í apríl 1999. Við erum þrjár starfandi á stofunni Maja, Þórunn og Henný Dröfn. Við leggjum áherslu á að hægt sé að […]

Fallegt hár í Eyjum – Viola

Viola Hárgreiðslustofan Viola er staðsett á Strandvegi 39. Hrönn Gunnarsdóttir hárgreiðslumeistari er með einkaleyfi á hinni vinsælu Amazone Keratin meðferð en hún er ein hér í Vestmannaeyjum með það leyfi. Vörurnar sem Hrönn býður upp á eru frá merkjunum Nak og Oszu.   (meira…)

Lífstíll og íslensk hönnun í Eyjum – Póley

Póley er lífstíls -og gjafavöruverslun staðsett á besta stað við Bárustíg. Í Póley færðu góða og persónulega þjónustu við val á gjöfum fyrir þig og þína og hjálp við að finna fallegan hlut inná heimilið. Það er mikið um íslenska hönnun í Póley og sem dæmi má nefna er fatnaðurinn frá Farmers Market til hjá […]

Snyrting og dekur í Eyjum – Mandala

Mandala Mandala snyrtistofa er staðsett á Kirkjuvegi 10. Boðið er upp á alhliða snyrtingu ásamt dásamlegum andlitsmeðferðum frá merkinu Guinot. Mikið úrval af ilmum fyrir dömur og herra frá hinum ýmsu merkjum sem koma í fallegum gjafakössum fyrir jólin. Förðunarvörur frá Clarins og Gosh standa alltaf fyrir sínu. Vinsælasta jólagjöfin að okkar mati eru samt alltaf […]

Fótbolti – Sigurður Arnar framlengir

Varnarmaðurinn knái Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um eitt ár og kemur því til með að leika með liðinu í Bestu deildinni 2023. Sigurður, sem er 23 ára, lék vel í sumar með ÍBV en hann spilaði 26 af 27 leikjum liðsins í deild og úrslitakeppni. Hann skoraði fjögur mörk […]

Bækur og kaffi í Eyjum – Eymundsson

Eymundsson Verslunin Eymundsson er búin að vera í Vestmannaeyjum í 15 ár og hefur mikið gerst á þeim árum. Í dag er kaffihús, bóksala, ritföng og leikföng aðalvaran. Eymundsson er með allar nýjustu bækurnar allt árið til sölu, ásamt sígildum bókum. Mikið úrval er af leikföngum. Playmobil og Baby born ber þar hæst og svo […]

Toppþjónusta í Eyjum – Snyrtistofa Ágústu

Snyrtistofa Ágústu Snyrtistofu Ágústu er alhliða snyrtistofa sem býður viðskiptavinum upp á mikið úrval af líkams- og andlitsmeðferðum.  Nanna Sigurjónsdóttir sér um varanlega förðun og tattoo og hún gerir líka göt í eyru. Emilié er naglasérfræðingurinn hjá snyrtistofunni. Kristín Ingólfsdóttir og Ágústa Guðnadóttir eru snyrtifræðimeistarar en Kristín er sérfræðingur í brazilísku vaxi. Ágústa er eigandi og […]

Naumt tap í bikarnum

Bikarmeistarar Vals urðu áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í dag þegar þeir unnið ÍBV, 31:30, í hörkuleik í Vestmannaeyjum. ÍBV átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og knýja út framlengingu. Valur var þremur mörkum yfir í […]

Fallegar vörur í Eyjum – Heimadecor

Heimadecor Verslunin Heimadecor er staðsett í hjarta bæjarins. Boðið er upp á fjölbreytt vöruúrval frá House Doctor – Nicholas Vahé og Meraki . Hjá Heimadecor finnur þú allt í jólapakkann fyrir öll kyn og allan aldur. Svo má ekki gleyma skrautinu og öllu fyrir góða veislu. (meira…)

Föt og snyrting í Eyjum – Litla Skvísubúðin og Snyrtihorn Mæju

Litla Skvísubúðin og Snyrtihorn Mæju Litla Skvísubúðin og Snyrtihorn Maju eru staðsett á Skólavegi 6. Skvísubúðin er með mikið af fallegum fatnaði á konur og börn. Vinsælustu merkin eru Kaffe, Culture og Freequent. Zhenzi er líka vinælt merki sem kemur í betri stærðum. Barnafatnaðurinn er ekki af verri endanum en þar má finna merki eins […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.