Á meðan stríðir vindar blása fyrir vestan og norðan hefur jólaveðrið í Vestmannaeyjum verið eins og best verður á kosið. Bjart, hægur vindur, nokkuð kalt en engan snjó að sjá.
Jólaskreytingar prýða bæinn og við höfnina skarta lítil skip og stór jólaljósum sem speglast í nánast sléttum sjó. Vel þess virði að aka eða labba um bæinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst