Samstaðan hafði betur í baráttunni við veðurguðina

Þau voru mörg viðfangsefnin sem þjóðhátíðarnefnd og allir sem komu að hátíðinni í ár fengu að kljást við. Föstudagskvöldið færði með sér óvenju kraftmikið veður, með miklum hvellum og hviðum sem gengu yfir Vestmannaeyjar fram á nótt. Í Herjólfsdal var allt á fullu, ekki af neyð, heldur samstillt átak þar sem hver og einn lagði […]
Gummi á Þjóðhátíð – FM-Blö flottastir

Guðmundur Ásgeir Grétarsson lét sig ekki vanta á Þjóðhátíðina í ár og skemmti sér vel þó veðrið hefði mátt vera betra. „Mér fannst FM-Blö mjög flottir,“ segir hann þegar hann var spurður um hvað stóð upp úr á hátíðinni. „Þeir voru bara bestir.“ Annars var hann ánægður með hátíðina í heild og lét ekki rigningu og rok slá […]
Styrkleikar – Krabbamein vágestur sem aldrei fer í frí

„Frábærum Styrkleikum lauk í gær. Við þökkum öllum sem þátt tóku og lögðu hönd á plóg til þess að þetta mætti verða að veruleika. Sérstaklega þakka ég Jónasi, Ellert og þeirra fólki hjá ÍBV fyrir lánið á aðstöðunni og heildverslun HKK og Ísfélaginu fyrir þeirra aðstoð,“ segir Bjarni Ólafur, talsmaður Styrkleikanna sem stóðu í sólarhring, […]
Brugðist við aðstæðum eins vel og kostur var

Sýnir sig enn og aftur hvað Vestmannaeyingar taka vel á móti gestum sínum „Það sem kom okkur á óvart á föstudagskvöldinu voru þessar miklu hviður. Spáin var ekki góð en við áttum ekki von á þessu ósköpum. Þegar ég kíkti á mælinn á Stórhöfða á vedur.is sýndi hann hviður upp í 30 metra en ég held því fram að […]
Lögregla – Hátíðin fór vel fram og allflestir til fyrirmyndar

„Lögreglan í Vestmannaeyjum var með mikinn viðbúnað yfir Þjóðhátíð og var stór aukið viðbragð. Um 30 lögreglumenn voru að störfum. Þá er rétt að taka fram að um 130 gæsluliðar voru lögreglu til aðstoða og sinntu almennri gæslu á hátíðarsvæðinu. Á hátíðarsvæðinu var einnig, að venju, sjúkraskýli þar sem læknir og hjúkrunarfæðingar stóðu vaktir, auk […]
Styrkleikarnir – Fjölmennum á lokametrana

Styrkleikunum lýkur formlega kl. 11.45 í dag inni í Herjólfsdal. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessu með okkur á lokametrunum og koma og labba nokkra hringi og setja inn í teljarana. Það væri geggjað að ná að loka þessu með alvöru bombu. Allir sem hafa tekið þátt í þessu verkefni í gær og […]
Styrkleikar – Yndisleg samvera í blíðunni í Herjólfsdal

„Mig langar að hvetja alla Reynslubolta (reynsluboltar eru þeir sem hafa glímt og/eða eru að glíma við krabbamein, til þess að skrá sig með okkur í gönguna, fyrsta hringinn og koma svo á Einsa Kalda,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson einn aðstandenda Styrktarleikanna í Herjólfsdal á morgun og bendir á að spáð er blíðu. „Við viljum bjóða heiðursgestunum […]
Versta veður á Þjóðhátíð frá 2002

„Það var mikið að gera hjá okkur þegar versta veðrið gekk yfir á föstudagskvöldið og fram á laugardagsnóttina. Við hjálpuðum fólki við að halda niðri hvítu tjöldunum og aðstoðuðum þegar Tuborgtjaldið fór af stað, ásamt fleirum smávægilegum verkefnum,“ segir Arnór Arnórsson formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja og sjúkraflutningamaður sem hafði í mörg horn á líta á Þjóðhátíðinni. „Við vorum […]
Styrkleikarnir – Þakklæti og fögnuður

Við í Eyjum eigum von á góðri heimsókn laugardaginn 9. ágúst þegar Krabbameinsfélagið mun standa fyrir viðburði sem kallast Styrkleikarnir ( sjá nánar á netinu undir Styrkleikarnir). Einn sólarhringur, frá hádegi á laugardag til hádegis á sunnudag mun fólk vera inn í Herjólfsdal og margt hægt að gera, ganga ákv. leiðir, spjalla og eiga samfélag. […]
Styrkleikar Krabbavarnar og Krabbameinsfélagsins í Herjólfsdal

Krabbavörn og Krabbameinsfélagið standa fyrir Styrkleikum í Herjólfsdal dagana 9. til 10. Ágúst, laugadag og sunnudag. Á Styrkleikunum gefst aðstandendum dýrmætt tækifæri til að sýna stuðning í verki. Þátttakendur koma saman fyrir þá sem hafa greinst með krabbamein. Þátttakendur skiptast á að ganga í heilan sólarhring, en hver og einn þátttakandi gerir eins mikið og […]