Kiwanismenn í heimsókn á Hraunbúðum

Það er áralögn hefð hjá Kiwanisklúbbnum Helgafelli að heimsækja heimilisfólk á Hraunbúðum og afhenda þeim sælgætisöskju að gjöf í tilefni jólanna. Þetta var ánægjuleg heimsókn þar sem ekki hefur verið hægt að fara síðastliðin tvö ár vegna Covid og samkomutakmarkanna, en rétt áður en við lögðum í hann kom snjókoma og skafrenningur þannig að manni […]
Íris bæjarstjóri – Jólakveðja

Gleðilega hátíð. Nú er aðventan enn einu sinni gengin í garð og jólin komin; þau fyrstu síðan 2019 án samkomutakmarkana. Samvera með fjölskyldunni er verðmæt og jólahátíðin býr til margar fjölskyldustundir sem skapa minningar með okkar besta fólki. Það er einmitt ekki síst á stórhátíðum eins og jólum og áramótum sem við finnum hvað þessi […]
Kjartan Másson – Engin helvítis ævisaga

Kjartan Másson, Eyjamaður með meiru er viðfangsefnið í bókinni – Engin helvítis ævisaga sem inniheldur aragrúa af skondnum og litríkum sögum sem Sævar Sævarsson hefur safnað saman frá ferli Kjartans Mássonar sem knattspyrnuþjálfari, leikfimi- og sundkennari og vallarstjóri í Keflavík. Það gustaði gjarnan af Kjartani enda var harður í horn að taka og fór ótroðnar […]
Fæturnir í lag í Eyjum – Fótaaðgerðarstofa Vestmannaeyja

Fótaðgerðarstofa Vestmannaeyja „Þetta er löggilt starfsgrein og teljast fótaaðgerðafræðingar til heilbrigðisstétta. Ég met ástand fóta, meðhöndla þau fótamein sem ekki krefjast sérhæfðari læknisfræðilegrar meðferðar,“ segir Valgerður Jóna Jónsdóttir. „Ég framkvæmi og met eigin vinnu í samræmi við viðurkennda gæðastaðla og held sjúkraskrár samkvæmt lögum. Einnig veiti ég leiðbeiningar varðandi heilbrigði fóta og þau úrræði sem […]
Enginn fer í jólaköttinn í Eyjum – Flamingó

Flamingó Flamingo tískuvöruverslun hefur verið starfrækt síðan 1989 og fagnaði því 33 ára afmæli þetta árið. Eigendur verslunarinnar eru Gunnhildur Jónasdóttir og Sigurjón Pálsson. Flamingo býður upp á fjölbreytt úrval af fatnaði á bæði dömur og herra og leggjum við okkur fram við veita persónulega og góða þjónustu. Við tökum vel á móti ykkur og aðstoðum […]
Hársnyrtiþjónusta í Eyjum – Hárhúsið

Hárhúsið er staðsett á Brimhólabraut 1, áður Ísjakinn, við keyptum þar fyrir 7 árum og tókum allt í gegn þá, fram til ársins 2015 vorum við á Strandvegi 47 en fyrirtækið var stofnað í apríl 1999. Við erum þrjár starfandi á stofunni Maja, Þórunn og Henný Dröfn. Við leggjum áherslu á að hægt sé að […]
Fallegt hár í Eyjum – Viola

Viola Hárgreiðslustofan Viola er staðsett á Strandvegi 39. Hrönn Gunnarsdóttir hárgreiðslumeistari er með einkaleyfi á hinni vinsælu Amazone Keratin meðferð en hún er ein hér í Vestmannaeyjum með það leyfi. Vörurnar sem Hrönn býður upp á eru frá merkjunum Nak og Oszu. (meira…)
Lífstíll og íslensk hönnun í Eyjum – Póley

Póley er lífstíls -og gjafavöruverslun staðsett á besta stað við Bárustíg. Í Póley færðu góða og persónulega þjónustu við val á gjöfum fyrir þig og þína og hjálp við að finna fallegan hlut inná heimilið. Það er mikið um íslenska hönnun í Póley og sem dæmi má nefna er fatnaðurinn frá Farmers Market til hjá […]
Snyrting og dekur í Eyjum – Mandala

Mandala Mandala snyrtistofa er staðsett á Kirkjuvegi 10. Boðið er upp á alhliða snyrtingu ásamt dásamlegum andlitsmeðferðum frá merkinu Guinot. Mikið úrval af ilmum fyrir dömur og herra frá hinum ýmsu merkjum sem koma í fallegum gjafakössum fyrir jólin. Förðunarvörur frá Clarins og Gosh standa alltaf fyrir sínu. Vinsælasta jólagjöfin að okkar mati eru samt alltaf […]
Fótbolti – Sigurður Arnar framlengir

Varnarmaðurinn knái Sigurður Arnar Magnússon hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV um eitt ár og kemur því til með að leika með liðinu í Bestu deildinni 2023. Sigurður, sem er 23 ára, lék vel í sumar með ÍBV en hann spilaði 26 af 27 leikjum liðsins í deild og úrslitakeppni. Hann skoraði fjögur mörk […]