Toppþjónusta í Eyjum – Tvisturinn

Tvisturinn Fyrir jólin eins og aðra daga ársins er alltaf ástæða til að kíkja við í Tvistinum fyrir jólin enda fullt þar af allskonar. Skyndibitinn í jólastemningunni er klárlega hjá okkur í verslun og lúgu. Hamborgarar, kjúlaborgarar, Djúpsteiktur Akureyringur, Panini og pylsa. Fullt af nammi, blandi í poka og Emmessís úr vél. Bensínið til staðar […]
Fyrir framkvæmdafólk – Miðstöðin

Miðstöðin – Þú finnur hörðu pakkana hjá okkur segja strákarnir í Miðstöðinni. Úrvalið mikið og vönduð vara eru þeirra einkunarorð. (meira…)
Gott að borða í Eyjum – Gott er gott

Gott Í hádeginu bjóðum við upp á hádegisseðil , tilvalið fyrir samstarfsfélaga eða vini að koma saman. Á seðlinum finnur þú rétti sem einungis eru fáanlegir í hádeginu á frábæru verði og ekki verra að súpa fylgir frítt með. Um helgar erum við með jólabrunch í hádeginu og þriggja rétta jólaseðil á kvöldin. […]
Góð þjónusta í Eyjum – N1 við Friðarhöfn

Starfsfólks N1 við Friðarhöfn er komið í mikið jólaskap enda töluvert síðan að jólavörur fóru að berast. Helst ber þar að nefna sniðugar, ódýrar og sykurlausar gjafir í skóinn fyrir börnin en eftir að Stymmi Gísla byrjaði að vinna í N1 hefur samband okkar við jólasveinana aukist mikið. Fóru jólasveinarnir fram á að auka úrvalið […]
Gott að borða í Eyjum – Næs á næs

NÆS mun halda áfram að bjóða upp á jólaseðil alveg framm að jólum á hverju kvöldi vikunnar. Við munum einnig vera með rosalega næs sælkerakörfu sem er tilvalinn gjöf eða bara til þess að njóta fyrir jólin. Hægt er að panta borð eða sælkerakörfu á naesrestaurant.is. Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu og fyrir að […]
Jólatónleikar Kórs Landakirkju í kvöld

Árlegir jólatónleikar Kórs Landakirkju fara fram miðvikudagskvöldið 14. desember kl. 20:00. Öllu verður til tjaldað en tónleikarnir verða tvískiptir líkt og áður. Fyrri hlutinn fer fram í safnaðarheimilinu og sá síðari í Landakirkju. Kitty Kovács stýrir kórnum og leikur á píanó og orgel og Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng. Lofað er góðri skemmtun og e.t.v. má […]
ÍBV örugglega í átta liða úrslit

Eyjakonur eru komnar í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarnum eftir 33:25 sigur á Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Harpa Valey var markahæst hjá ÍBV með sjö mörk og Hrafnhildur Hanna skoraði sex. Marta stóð sig frábærlega í markinu. Önnur lið í átta liða úrslitum eru HK, Selfoss, Haukar, Stjarnan, Víkingur, Fram og Valur. Mynd […]
Gott að versla í Vestmannaeyjum – Krónan

Jólahlaðborðið vinsælt Ólafur Björgvin Jóhannesson verslunarstjóri hjá Krónunni var önnum kafinn þegar við náðum í hann. „Þetta er sá árstími sem það er sem mest að gera hjá okkur og verslunin komin í hátíðargír núna í kringum fyrsta í aðventu. Við höfum sett upp okkar vinsæla og glæsilega jólahlaðborð sem fólk getur haft heima hjá […]
Toppþjónusta í Eyjum – Kráin

Kráin sérhæfir sig í mömmumat í hádeginu alla virka daga, ásamt góðu úrvali af matseðli svo sem djúppsteiktum fiski, lambakótlettum, kjúklingasalöt, Eyjabátum, hamborgurum og mörgu, mörgu fleira. Meira í Eyjafréttum (meira…)
Gott að versla í Eyjum – Klettur

Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins. Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina. Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og […]