ÍBV-konur í stórræðum í dag og á morgun

ÍBV-konur eiga möguleika á að komast í þriðju umferð Evrópubikarsins í handbolta um helgina þegar þær mæta Ionias frá Grikklandi. Báðir leikirnir fara fram á heimavelli í Íþróttamiðstöðinni, í dag og á morgun. Hefjast báðir klukkan 14.00 báða dagana. Gagni vel hjá ÍBV komast þær í 32ja liða úrslit. Þær grísku eru reyndar í Evrópukeppnum […]
BRYGGJUDAGUR ÍBV á Skipasandi í dag

Fiskur og aftur fiskur og gæðafiskur verður í boði á Bryggjudegi ÍBV sem stendur frá klukkan 10.00 til 13.00 í dag í kró á Skipasandi. Tilvalið að versla sér nýtt og ferskt sjávarfang og fara svo á Evrópuleik hjá stelpunum kl. 14:00! (meira…)

BRYGGJUDAGUR ÍBV verður á morgun, laugardaginn 15.október kl.10:00-13:00 í kró á Skipasandi. Tilvalið að versla sér nýtt og ferskt sjávarfang og fara svo á Evrópuleik hjá stelpunum kl. 14:00! (meira…)
Breyting – Nú er það Þorlákshöfn

Farþegar athugið – 14.10.2022. Því miður er aldan að rjúka upp í Landeyjahöfn og Herjólfur III ófær um að sigla þangað. Að því sögðu siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar núna fyrri part dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 (Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 07:00 hafa verið færðir sjálfkrafa) Brottför frá Þorlákshöfn kl. 13:15 (Þeir […]
Í Landeyjahöfn klukkan 10.00

Farþegar athugið – 14.10.2022. Í nótt stóðu yfir viðgerði á vél Herjólfs, gekk það vel og ætti að klárast von bráðar. Ölduhæð í Landeyjahöfn er undir spá og á niðurleið að því sögðu stefnum við að sigla eftirfarandi áætlun í dag, föstudag: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 10:00 (Áður 07:00) Brottför frá Landeyjahöfn kl. 11:15 (Áður […]
Tók upp gítarinn eftir 30 ára hlé

„Ég var einn vetur í gítarnámi við Tónlistarskólann í Vestmannaeyjum, sennilega árið 1974 eða 1975. Tók svo gítarinn upp 2006 eftir tæplega 30 ára hlé og hóf að semja lög og texta 2011, samdi 13 lög í Eyjum og sex í viðbót eftir að ég flutti á höfuðborgarsvæðið. Keypti mér píanó í Covid og tvö […]
Goslokatónleikar í Gaflaraleikhúsinu á laugardagskvöldið

Það var happ fyrir Vestmannaeyjar þegar Kristín Jóhannsdóttir dró Seyðfirðinginn Magnús R. Einarsson, tónlistar- og fjölmiðlamann til Vestmannaeyja. Hefur hann sýnt Eyjarnar í skemmtilegu ljósi í pistlum á RÚV og látið til sín taka í tónlistinni. Hann var fremstur meðal jafningja á Goslokahátíð í sumar þegar valinn hópur tónlistarmanna hélt einstaklega skemmtilega tónleika með sígildum […]
Guðrún Erlings á Sjávarútvegssýningunni

„Ég höf störf hjá STF, sem er samband tíu stéttarfélaga stjórnenda í byrjun júní. Verkstjóra- stjórnendafélag Vestmannaeyja er eitt þeirra. Jóhann Baldursson sem er Eyjamönnum kunnur er forseti og framkvæmdastjóri STF,“ sagði Eyjakonan Guðrún Erlingsdóttir þegar Eyjafréttir heilsuðu upp á hana á Sjávarútvegssýningunni. „Sem mennta- og kynningarfulltrúi fékk ég það verkefni að hanna og koma […]
Herjólfur III bilaður

„Vélabilun á sér stað um borð í Herjólfi III og er hann enn við bryggju í Vestmannaeyjum. Verið er að vinna að viðgerðum sem stendur.Að því sögðu er ljóst að það verður seinkun á ferð kl. 09:00 frá Landeyjahöfn. Við sendum skilaboð á farþega þegar áætlaður brottfaratími liggur fyrir,“ segir í tilkynningu til farþega í […]
Undirbúa aðgerðir gegn útgerðarmönnum

Fundur formanna aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands sem haldinn var í Vestmannaeyjum um helgina ítrekaði kröfugerð sína á hendur útgerðarmönnum í yfirstandandi kjaraviðræðum. Í ályktun segir: „Krafa aðildarfélaganna er skýr um að sjómenn fái inn í kjarasamning sinn ákvæði um að útgerðin greiði 3,5% viðbótarframlag í lífeyrissjóði sjómanna með sama hætti og launafólk á almenna vinnumarkaðnum hefur […]