Gott að borða í Eyjum – Næs á næs

NÆS mun halda áfram að bjóða upp á jólaseðil alveg framm að jólum á hverju kvöldi vikunnar. Við munum einnig vera með rosalega næs sælkerakörfu sem er tilvalinn gjöf eða bara til þess að njóta fyrir jólin. Hægt er að panta borð eða sælkerakörfu á naesrestaurant.is. Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu og fyrir að […]
Jólatónleikar Kórs Landakirkju í kvöld

Árlegir jólatónleikar Kórs Landakirkju fara fram miðvikudagskvöldið 14. desember kl. 20:00. Öllu verður til tjaldað en tónleikarnir verða tvískiptir líkt og áður. Fyrri hlutinn fer fram í safnaðarheimilinu og sá síðari í Landakirkju. Kitty Kovács stýrir kórnum og leikur á píanó og orgel og Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng. Lofað er góðri skemmtun og e.t.v. má […]
ÍBV örugglega í átta liða úrslit

Eyjakonur eru komnar í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarnum eftir 33:25 sigur á Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Harpa Valey var markahæst hjá ÍBV með sjö mörk og Hrafnhildur Hanna skoraði sex. Marta stóð sig frábærlega í markinu. Önnur lið í átta liða úrslitum eru HK, Selfoss, Haukar, Stjarnan, Víkingur, Fram og Valur. Mynd […]
Gott að versla í Vestmannaeyjum – Krónan

Jólahlaðborðið vinsælt Ólafur Björgvin Jóhannesson verslunarstjóri hjá Krónunni var önnum kafinn þegar við náðum í hann. „Þetta er sá árstími sem það er sem mest að gera hjá okkur og verslunin komin í hátíðargír núna í kringum fyrsta í aðventu. Við höfum sett upp okkar vinsæla og glæsilega jólahlaðborð sem fólk getur haft heima hjá […]
Toppþjónusta í Eyjum – Kráin

Kráin sérhæfir sig í mömmumat í hádeginu alla virka daga, ásamt góðu úrvali af matseðli svo sem djúppsteiktum fiski, lambakótlettum, kjúklingasalöt, Eyjabátum, hamborgurum og mörgu, mörgu fleira. Meira í Eyjafréttum (meira…)
Gott að versla í Eyjum – Klettur

Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins. Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina. Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og […]
Toppþjónusta í Eyjum – Einsi kaldi

Einsi kaldi Jóla tímabilið er einn af okkar uppáhalds á árinu. Allt unnið frá grunni, besta hráefnið og við vitum hvað fólk vill. Jólatíminn er fjölbreyttur hjá okkur. Sendum jólahlaðborð um allan bæ, glæsilegt jólahlaðborð og skemmtun verður í Höllinni og vinsælu jólakvöldin á Einsa kalda. Síðast en ekki síst, smörrebrauðið okkar vinsæla. Borðað hjá okkur […]
Gott að versla í Eyjum – Hryggur, púsl og bækur

Hryggur, púsl og bækur Jósef Róbertsson eða Jobbi ein og hann er betur þekktur var kátur þegar við heyrðum í honum. „Við erum löngu byrjuð að undirbúa jólin og allt að smella saman. Desember mánuður er gríðarlega stór í sölu og mikið álag sem við tökum fagnandi enda með frábært starfsfólk hjá Bónus.“ Hann segir […]
Sigur hjá körlunum í Evróubikarnum

ÍBV vann eins marks sigur, 34:33, á Dukla Prag í hnífjöfnum fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í Prag í Tékklandi í dag. Síðari leikurinn fer fram á sama stað á morgun klukkan 18.00. Allt var í járnum síðustu mínútuna en þá setti Svanur Páll Vilhjálmsson mark sem reyndist sigurmark Eyjamanna. Sveinn Jose […]
Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja 90 ára

Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum fögnuðu þeim merka áfanga í byrjun desember að nú eru liðin 90 ár frá stofnun Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja. Félagið var stofnað 6. desember árið 1932 og var Jóhann Þ. Jósefsson þingmaður Eyjanna helsti hvatamaður að stofnun félagsins. Frá upphafi hefur starfsemi félagsins snúið að því að auka veg og vanda Sjálfstæðisflokksins og berjast […]