ÍBV enn á botninum eftir tap á Akureyri

Enn situr ÍBV sem fastast á botni Bestu deildar karla eftir 4:3 tap á móti KA á Akureyri. Eyjamenn áttu fyrsta markið sem José Sito skoraði á sjöttu mínútu. Þá skoruðu Norðanmenn tvö mörk og komust yfir en á 21. mínútu var Sito aftur á ferðinni og jafnaði 2:2 úr víti. Það var svo í […]

Ísleifur landaði og Huginn á landleið

Íslenski makrílflotinn er  að veiðum í Smugunni, mjög djúpt undan Austurlandi. Nú eru fimm Eyjakip á miðunum, Heimaey VE, Sigurður VE og Álsey VE sem eru í eigu Ísfélagsins. Skip Vinnslustöðvarinnar, Gullberg VE og Kap VE eru á miðunum en Huginn VE er á landleið með 1000 tonn og Ísleifur VE er á leið á […]

Ísleifur með 700 tonn af makríl

Klukkan fimm í dag er Ísleifur VE væntanlegur með 700 tonn af makríl sem fékkst í Smugunni austur af landinu. Áður höfðu Ísleifur og Huginn VE, sem báðir eru í eigu Vinnslustöðvarinnar leitað að makríl á svæðinu við Eyjar en lítið fundið. Þetta er því fyrsti alvöru makrílfarmurinn sem berst til Eyja á þessari vertíð. […]

Símamótið – Tólf lið og 80 stelpur frá ÍBV

Um 80 stelpur frá Eyjum eru mættar á Símamótið sem var sett á Kópavogsvelli í kvöld. ÍBV sendir 12 lið til leiks að þessu sinni. Mótið er fyrir 5. til 8. flokk kvenna. Metþátttaka er á mótinu eða um 3000 stelpur. Leikið er svipað fyrirkomulag og venjulega þar sem raðað er í riðla eftir styrkleika. […]

Samhljóða bæjarstjórn krefst úrbóta í heilbrigðismálum

Staðan í heibrigiðsmálum var meðal þess sem rætt var á bæjarstjórnarfundi á þriðjudaginn. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir stöðu mönnunar í grunnheilbrigðisþjónustu á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum. Fram kom að staðan sé alvarleg á landsbyggðinni, þar sem illa hefur gengið að manna stöður heilbrigðisstarfsfólks á heilsugæslum. Sama staða hefur verið og blasir við á […]

Herjólfur – Varað við hærri ölduhæð á morgun

Farþegar athugið – Vegna siglinga á morgun,  7. júlí  viljum við góðfúslega benda farþegum okkar á sem ætla sér að ferðast með okkur á morgun að spáð er hækkandi ölduhæð upp úr hádegi á morgun. Spá gefur tilkynna 2.9 metra ölduhæð kl. 12:00. Að því sögðu hvetjum við farþega sem þurfa að ferðast milli lands […]

KFS á sigurbraut

KFS var að vinna KH á Týsvelli rétt í þessu 2:1. KH var yfir í hálfleik en Ásgeir Elíasson og Víðir Þorvarðarson skoruðu mörkin í seinni hálfleik fyrir KFS sem lyfti sér upp í sjöunda sæti þriðju  deildar með sigrinum. Næst spila peyjarnir útileik á sunnudag við Vængi Júpiters. Myndin er af vösku liði KFS […]

Sighvatur Bjarnason kveður eftir langa þjónustu

„Jæja, þá er hann Sighvatur Bjarnason VE farinn til nýrra eigenda. Ekki skartar hann sínu fegursta við brottförina eins og myndirnar sína eftir áralanga legu við bryggju hér í Eyjum,“ segir Tryggvi Sigurðsson, skipaáhugamaður með meiru á FB-síðu sinni rétt um eitt leytið í dag. Sighvatur var í eigu Vinnslustöðvarinnar og hafði þjónað henni í […]

Ómar Smári – Fjölbreytt og athyglisverð sýning

Margt er í boði á listasviðinu á Goslokahátíð í ár eins og undanfarnar hátíðir. Ein af þeim athyglisverðari er sýning Ómars Smára Vídó að Strandvegi 69, höfuðstöðvum GELP Diving. Er gengið inn frá Strandvegi. „Á sýningunni sýni ég allskyns verk sem ég hef verið að gera,“ segir Ómar Smári sem á að baki ótrúlegan og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.