Á Þórshöfn á Langanesi rekur Ísfélagið mjög öflugt frystihús þar sem unninn er bolfiskur og uppsjávarfiskur. Frá Þórshöfn er núna stutt á síldarmiðin og röð myndast í landanir.
Álsey kláraði að landa 1000 m3 í gær og fór út um 15:00 og tók 360 tonn í fyrsta hali. Heimaey hóf löndun í gærkvöldi á 1050 tonnum eftir tæplega tveggja sólarhringa úthald. Heimaey heldur svo út beint eftir löndun.
Af isfelag.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst