Útvegsbændafélag Vestmannaeyja 100 ára

Þann 20. október árið 1920 var stofnað í Vestmannaeyjum Útvegsbænda- og vinnuveitendafélag Vestmannaeyja. Því miður hefur lítið varðveist að gögnum um fyrstu ár félagsins en nafnið bendir til þess að til að byrja með hafi félagið ekki verið ætlað eingöngu útvegsbændum heldur öllum vinnuveitendum almennt í Vestmannaeyjum en flestir tengdust þeir jú sjávarútvegi. Félagið sem […]
Langaði alltaf að hitta bjargvætti mína

Þegar maður lendir í miklum hremmingum og er bjargað af hetjum sem leggja líf sitt að veði til að björgun megi takast langar maður að hitta á þá og taka í hönd þeirra og þakka fyrir sig. Ég var skipverji á Sæbjörgu VE 56 sem strandaði í Hornvík þann 17. des. 1984 eftir að bilun […]
Er í skýjunum með að vera kominn heim

Eyjapeyinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er kominn heim. Hann hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu næstu sumur. Eiður leikur í hjarta varnarinnar en í þeirri stöðu hefur hann verið einn besti leikmaður landsins undanfarin ár. Eið þarf lítið að kynna fyrir Eyjamönnum eða íþróttaáhugamönnum enda bæði hann og bróðir hans, Theodór, löngu orðnir […]
Rafrænt Jólahvísl í ár – myndband

Árið 2016 fengu vinkonunar Jenný Guðnadóttir, Elísabet Guðnadótir og Guðný Emilíana Tórshamar þá hugmynd að bjóða Eyjamönnum á jólatónleika og hlutu þeir nafnið Jólahvísl. Tónleikarnir hafa verið árlegur viðburður síðan og vaxið með hverju árinu. Í ár eru aðstæður aðrar en það aftrar þó ekki hópnum að gleðja Eyjamenn með söng sínum og bjóða því […]
Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2020 var dreift í hús innanbæjar um helgina 19-20. desember og sent til fólks víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 32 bls. sem er með því stærsta frá upphafi útgáfunnar fyrir rúmum 70 árum. Meðal efnis í blaðinu má nefna Jólahugvekju, umfjöllun um 240 ára afmæli Landakirkju, viðtal við Kitty Kovacs […]
Leikskólarnir lokaðir milli jóla og nýárs

“Það hefur mikið mætt á starfsfólki leikskólanna á árinu sem er nú senn að baki. Takmarkanir vegna COVID-19 hafa sett svip á allt starf og skipulag innan leikskólanna með verulega auknu álagi á starfsfólkið og nemendur,” segir í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar frá fræðslufulltrúa. „Leikskólarnir í Eyjum hafa á að skipa frábæru starfsfólki sem sýnt […]
SB heilsa tekur við heimsenda matnum hjá bænum

Nýverið óskaði Vestmannaeyjabær eftir samstarfsaðila til að annast matargerð/matreiðslu, pökkun, dreifingu og framreiðslu á heimsendum mat til þjónustuþega stuðningsþjónustu og til stofnana Vestmannaeyjabæjar. Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í gær var svo ákveðið að semja við eina aðilan sem sendi tilboð í þjónustuna, S.B. heilsa ehf. en félagið rekur einnig veitingastaðinn Gott og Pítsugerðina. Munu […]
Guðmundur Tómas endaði í fimmta sæti í Úrvalsdeildinni

Úrvalsdeildin í efótbolta kláraðist á miðvikudaginn síðastliðinn. Hið nýstofnaðafélag ÍBV Esport átti þar sinn fulltrúa, Guðmund Tómas Sigfússon. Hann þótti standa sig með ágætum og endaði um miðja deild, eða í fimmta sæti með 19 stig, sex sigra, 1 jafntefli og 7 töp, Átta lið áttu fulltrúa í úrvalsdeildinni sem var leikinn í fyrsta skiptið […]
Maður á ekki að vera feiminn við að kynnast nýju fólki

Vélstjórinn Ágúst Halldórsson ætti að vera flestum Eyjamönnum vel kunnur. Hann er ekki vanur að fljóta með straumnum og eru uppátæki hans margvísleg. Ágúst tók upp á því í síðustu viku að bjóða tveimur mormóna trúboðum í dagsferð til Vestmannaeyja og sýna þeim það helsta sem eyjan hefur upp á að bjóða ásamt því að […]
Ótrúleg óvirðing og meðferð á eigum annara

Notkun á fiskikörum í sjávarútvegi jókst mikið á níunda áratug síðustu aldar þegar útgerðir fóru að notast við kör í stað þess að stía fiskinn um borð. Þessi aðferð var til þess að auka gæði og verðmæti afla til muna. Fiskikör eru til margra hluta nytsamleg og hafa löngum verið nýtt til annara hluta en […]