Þegar maður lendir í miklum hremmingum og er bjargað af hetjum sem leggja líf sitt að veði til að björgun megi takast langar maður að hitta á þá og taka í hönd þeirra og þakka fyrir sig. Ég var skipverji á Sæbjörgu VE 56 sem strandaði í Hornvík þann 17. des. 1984 eftir að bilun varð í vél bátsins og hann rak stjórnlaus upp í fjöruna. Slæmt veður var og útlitið ekki gott þar sem við hefðum getað lent á Stokksnesi þar sem öldur brotnuðu á klöppum langt út í sjó, einnig var um tíma hætta á að við lentum
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.