47 ár frá því Heimaeyjargosið hófst

Í dag eru 47 ár síðan Heimaeyjargosið hófst. Rétt eftir miðnætti 23. janúar 1973 opnaðist jörðin austan við Kirkjubæ, sem fóru undir hraun eins og svo fjölmörg önnur hús á næstu vikum og mánuðum. Vel tókst að koma Eyjamönnum frá Heimaey þar sem flotinn var að mestu leyti í landi vegna óveðurs daginn áður en […]

Fundu loðnutorfur úti af Hornströndum og Húnaflóa

Vefurinn vísir.is greinir frá því að fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum. Leitarleiðangur þriggja skipa undir forystu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar sá torfur norður af Hornströndum og Húnaflóa. „Þetta er nú ekkert gríðarlegt magn sem við sáum í heildina,“ sagði Birkir Bárðarson leiðangursstjóri í samtali við fréttastofu nú um miðjan dag en Árni Friðriksson var […]

Dreifing á Eyjafréttum frestast til morguns, komnar á netið

Nýjasta blað Eyjafrétta er komið á vefinn en verður því miður ekki borið út til áskrifenda á fyrr en á morgun fimmtudag vegna óviðráðanlegra orasaka. Í blaðinu er meðal annars fjallað um Nordic fab lab bootcamp og rætt við Frosta Gíslason um málið. Gunnar Már Kristjánsson segir okkur frá því hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi. Þá gerum við einnig ýtarlega grein […]

Viðgerðir við FES

Fiskimjöls verksmiðja Ísfélagsins, FES varð fyrir talsverðu tjóni í óveðrinu sem gekk yfir landið þann 10. Desember síðastliðinn. Þá rofnaði klæðning á norðurgafli hjúsins og hráefnistankur beyglaðist undan vindinum. Viðgerðir hafa staðið yfir undanfarna daga við heyrðum í Páli Scheving og spurðum hann út í málið. „Við erum að setja gjarðir á tankinn, samkvæmt sérfróðum það á að duga gagnvart burðarþoli.“ Páll sagði […]

Nýr samningur er mikil afturför frá fyrri samningi

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu eru samningsaðilar Vestmannaeyjabæjar og hafa umboð til að berjast fyrir hönd sveitafélagsins um bættan þjónustusamning við ríkið en Hraunbúir fellur undir þennan samning. “Yfirlýsing samningsnefndar SFV segir allt um stöðu mála í samskiptum við ríkið og lýsa vel stöðu reksturs Hraunbúða. Það er með ólíkindum hvernig framkoma ríkisins er í þessu […]

Meiri ofankoman en við höfum séð í mörg ár

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Ægisgötu og tafið umferð við götuna. Um er að ræða breytingar á yfirfallslögn. “Við erum að setja yfirfall á Kirkjuvegslögnina og vonumst með því til að létta á miðbæjarkerfinu. Ofankoman undanfarna mánuði hefur verið meiri en við höfum séð í mörg ár og verðum við að reyna að bregðast við […]

Glataðir milljarðar?

  Samninganefnd Sjómannasambands Íslands skorar á Íslensk stjórnvöld að láta fara fram óháða rannsókn á söluvirði afurða í Íslenskum sjávarútvegi. Miðað við fréttir undanfarinna mánaða má ætla að milliverðlagning á sjávarfangi sé mjög algeng. Ætla má að Íslenskt þjóðfélag verði af gríðarlegum fjármunum ef rétt reynist. Það er því skýlaus krafa samninganefndar Sjómannasambands Íslands að […]

Ester Óskars ekki meira með í vetur

ÍBV mætti Haukum um síðustu helgi en leikurinn endaði mér jafntefli. Það vakti athygli að Ester Óskarsdóttir var skráð liðstjóri á leikskýrslu liðsins. Ástæðan fyrir því að Ester á von á barni í júlí og hefur því lokið keppni í Olísdeildinni í vetur. Ester og Magnús Stefánsson eiga fyrir eina dóttur og er því mikil […]

Sara, Þórarinn Ingi, Ingi og Ingi sigruðu í áskriftarleiknum

Eyjafréttir efndu til áskriftarleikjar í síðustu viku. Þar var vinningurinn tveir miðar á Eyjatónleikana „Í brekkunni” sem fram fara í Hörpu næstkomandi laugardag, 25. janúar. Dregin voru fjögur nöfn úr öllum áskrifendum Eyjafrétta og hlýtur hver tvo miða á tónleikana. Geta vinningshafarnir nálgast miðana sína í miðasölu Hörpu á tónleikadegi. Þeir áskrifendur sem hljóta glaðninginn […]

Álagið kemur í skorpum

Rannsóknarþjónustan Vestmannaeyjum hefur verið starfrækt þar síðan 1995, fyrst undir merkjum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. „Það sem ég geri fyrst og fremst er að sinna mælingum og þjónustu fyrir fiskvinnslurnar og fiskiðnaðinn hérna í Eyjum, eða matvælaiðnaðinn hérna skulum við segja,“ segir Sigmar Valur Hjartarson, framkvæmdastjóri Rannsóknarþjónustunnar Vestmannaeyjum ehf. Sigmar er fiskilíffræðingur, menntaður frá Noregi, og hefur […]