Stígandi áhyggjur listaverks

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál í sveitarfélaginu, eigi ekki að gilda um göngustígagerð í Eldfelli. Aðdragandinn Ég verð að viðurkenna mikla meðvirkni sem ég féll í sumarið 2022 þegar hugmyndin að listaverkinu kom fyrst fram í […]

Höldum áfram!

Í september 2021 skrifuðu  forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Á þeim grundvelli lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um sama efni þann 13. júní 2022 sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi. Síðan þá hafa […]

Grindavík næstu andstæðingar í bikarnum

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en dregið var rétt í þessu. Liðin hafa mæst þrisvar áður í bikarnum og höfðu Grindvíkingar betur í fyrstu tveimur viðureignunum eftir vítaspyrnukeppni, en báðir leikirnir fóru 0-0 eftir venjulegan leiktíma. Síðasta bikarviðureign liðanna var 2020 en þá sigruðu Eyjamenn örugglega 5-1 og þurfti enga framlengingu […]

Fylgja stelpurnar karlaliðinu í undanúrslit?

Eyja_3L2A1373

ÍBV lagði í gær Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið mætir deildarmeisturum FH. Væntanlega verður fyrsti leikurinn 21. eða 22. apríl í Kaplakrika. Kvennalið ÍBV getur með sigr á ÍR í kvöld einnig tryggt sæti sitt í undanúrslitum en ÍBV vann fyrsta leik […]

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina.

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem […]

Allt undir á Ásvöllum í dag

ÍBV hafði naumlega betur gegn Haukum í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á fimmtudag, 33:31. Eyjamenn voru með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:13. Elmar Erlingsson og Petar Jokanovic voru frábærir hjá ÍBV-liðinu. Elmar skoraði 12 mörk í 15 skotum auk sex skapaðra marktækifæra. Jokanovic […]

Markáætlun um náttúruvá

Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar styrkjum í opinni samkeppni og er henni ætlað að skapa nýja hagnýta þekkingu sem hefur mikinn samfélagslegan ávinning í för með sér. Þetta á sérstaklega vel við […]

Forskot á fótboltasumarið

Strákarnir taka forskot á fótboltasumarið í dag þegar þeir fá Knattspyrnufélag Garðabæjar í heimsókn á Hásteinsvöll í Mjólkurbikarnum. KFG leikur í 2. deild en liðið hafnaði í 8. sæti deildarinnar á síðasta tímabili. “Nú er mál að klæða sig í úlpu og vettlinga og hvetja strákana til sigurs á leiknum sem hefst klukkan 14:00,” segir […]

Viljayfirlýsingu um vatnslögn að vænta

Tjón á neysluvatnslögn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær en fulltrúar Vestmannaeyjabæjar hafa, í samstarfi við HS Veitur, átt fund með fulltrúum útgerðar Hugins VE þar sem leitast var eftir frekari bótagreiðslum til að tryggja skaðleysi íbúa Vestmannaeyjabæjar sem notendur vatnsveitunnar, vegna tjónsins sem varð á lögninni. Málið skýrist vonandi á næstu dögum. […]

Hrygningarstoppið hefur áhrif

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum á mánudag. Bæði skip voru með fullfermi og afli beggja að mestu þorskur og ýsa. Bergur mun halda á ný til veiða um hádegisbil í dag og Vestmannaey í kvöld. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Jóns Valgeirssonar skipstjóra á Bergi og spurði frétta. “Við lönduðum […]