Kæru Vestmannaeyingar

Sigurdur Halla Min

Senn líður að kosningum, og við í Framsókn höfum lagt okkur fram um að vera traustur bandamaður í framþróun Vestmannaeyja. Með samvinnu og skýrum markmiðum höfum við náð árangri í málum sem skipta samfélagið hér lykilmáli. Við upphaf kjörtímabilsins lögðum við áherslu á að rafvæða Herjólf, tryggja að stjórn hans væri í höndum heimamanna frekar […]

Flokkur fólksins stærstur í Suðurkjördæmi

Asta Loa OPF DSC 2993

Flokkur fólksins hefur mesta fylgið í Suðurkjördæmi samkvæmt nýrri könnun Gallup sem RÚV greindi frá fyrr í dag. Eyjafréttir hefur fengið gögn frá RÚV um mælingar niður á kjördæmin og þar kemur í ljós að 18,8% kjósenda í Suðurkjördæmi hyggjast kjósa Flokk fólksins. Næstur á eftir honum er Sjálfstæðisflokkurinn með 18,1%. Með þriðja mesta fylgið mælist […]

Ferðalag um Heimaey

default

Í dag fer Halldór B. Halldórsson með okkur í fjögurra mínútna ferðalag um Heimaey. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Siglt til Þorlákshafnar síðdegis

Herjolfur (2)

Herjólfur ohf. hefur staðfest brottför til Þorlákshafnar seinni partinn. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 16:00 (áður 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl 19:45 (áður 20:45). Laugardagurinn 16.11.24 og þar til annað verður tilkynnt: Herjólfur stefnir til Landeyjahafnar samkvæmt almennri áætlun þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00 Brottför […]

Búbblur og bröns á laugardag

Sjalfst 4efstu 2024 Ads

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum opnar kosningaskrifstofu fyrir alþingiskosningarnar 30.nóvember. Framundan er mikilvægur tími fyrir okkur sjálfstæðisfólk um allt land og því mikilvægt að þétta hópinn og koma alvöru stemningu í starfið. Við opnum því kosningaskrifstofu á laugardag, fyrir litla lundaballið hans Eyþórs Harðar, oddvita okkar, sem hefur ásamt félögum sínum í Heimaeyjarlandinu haft veg og vanda […]

Lítil breyting á veiðigjaldi þrátt fyrir loðnubrest

DSC_7690

Íslenskar útgerðir hafa greitt um 7.512 milljónir króna í veiðigjald á fyrstu níu mánuðum ársins. Það er um 5% lægri fjárhæð en þær höfðu greitt fyrir veiðar á sama tímabili í fyrra, en þá var heildarfjárhæð veiðigjaldsins komin í 7.867 milljónir króna. Enginn loðnukvóti var gefin út á þessu ári sem hefur óhjákvæmilega áhrif á […]

Ekki siglt fyrri part föstudags

herjolfur_b-3.jpg

Tekin hefur ákvörðun að fella niður allar ferðir Herjólfs fyrri part föstudags vegna veðurs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína. Hvað […]

Gul viðvörun: Norðvestan hvassviðri eða stormur og él

Vidv 141124

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvaranir fyrir alla landshluta.  Appelsínugul viðvörun er vegna veðurs á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Gul viðvörun vegna veðurs á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Norðurlandi eystra, Austfjörðum, á Miðhálendi og á Ströndu og norðurlandi vestra. Viðvörun á Suðurlandi tekur gildi klukkan 6.00 og verður í gildi […]

Fylgi tveggja efstu nánast jafnt

Eyjaframboðin

Ekki reynist marktækur munur á fylgi H-lista og D-lista í nýrri könnun Maskínu sem unnin er fyrir Eyjafréttir. Spurt var: Ef kosið yrði til bæjarstjórnar í Vestmannaeyjum í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? 28,4% þeirra sem svöruðu segjast munu kjósa H-listann og 28% myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 13,1% sögðust kjósa Eyjalistann. 30% svarenda voru óákveðnir. […]

Bjóða fría blóðsykursmælingu

Blodsykurmaeling 24 OPF 20241114 131414

Í dag býður Lionsklúbbur Vestmannaeyja og heilsugæslan upp á blóðsykursmælingu í Apótekaranum. Aðalsteinn Baldursson sér um mælinguna og er fólk hvatt til að nýta tækifærið. Margir ganga með dulda sykursýki, sem er hættulegur sjúkdómur. Sykursýki er vaxandi vandi í heiminum. Talið er að hundruð manna á Íslandi séu með sykursýki án þess að hafa hugmynd […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.