Tilboði Terra tekið

Gamar Sorpa 2.jpg

Sorphirða og förgun var til umfjöllunar hjá bæjarráði Vestmannaeyja í gær. Þar var farið yfir punkta frá Brynjari Ólafssyni, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs þar sem hann gerði grein fyrir framkvæmd á breyttu fyrirkomulagi sorphirðu sem er langt komin. Einnig hefur sorphirða og förgun verið boðin út og bárust þrjú tilboð til bæjarins. Þau komu frá […]

Að vöruflutningar með strandsiglingum verði efldir

Fraktari Tudra

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur falið Vegagerðinni að greina möguleika og móta aðgerðir til að efla vöruflutninga á sjó meðfram ströndum landsins í stað flutninga á þjóðvegum landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innviðaráðuneytinu. Langstærstur hluti vöruflutninga hér á landi fer fram með bifreiðum um þjóðvegi. Álag á vegi hefur aukist hratt á undanliðnum árum, […]

Íslenska sjávarútvegssýningin – myndir

20240920 145518

Íslenska sjávarútvegssýningin var haldin í Smáranum í síðustu viku. Þetta var sérstök afmælissýning enda fjörutíu ár síðan IceFish var fyrst haldin. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar. Eyjafréttir voru á staðnum og má sjá myndasyrpu Óskars Péturs frá sýningunni hér að neðan. (meira…)

Umhverfis-viðurkenningar afhentar

DSC 2043

Umhverfisviðurkenningar Rótarí og Vestmannaeyjabæjar voru afhentar í Ráðhúsinu í dag. Eftirtaldar eignir og einstaklingar fengu umhverfisviðurkenningar að þessu sinni: Fegursti garðurinn: Hólagata 21.  Kolbrún Matthíasdóttir og Hörður Pálsson. Snyrtilegasta eignin: Gerðisbraut 4. Ágúst Halldórsson og Hólmfríður Arnar (Lóa). Endurbætur til fyrirmyndar: Heimagata 26. Barbora Gorová og Gísli Matthías Sigmarsson. Snyrtilegasta fyrirtækið: Næs. Gísli Matthías Auðunsson […]

Eitt af hverjum fjórum börnum lagt í einelti fyrir að vera frá Eyjum

Niðurstöður í nýrri rannsókn sýna að enn í dag glíma Vestmannaeyingar við afleiðingar eldgossins í Heimaey árið 1973. Hátt í sjötíu prósent þeirra sem upplifðu hamfarirnar á grunnskólaaldri lýsa langtímaáhrifum af atburðinum á líf þeirra í dag og af þeim lýsa 3,8% miklum áhrifum af atburðinum. Þá var eitt af hverjum fjórum börnum sem lenti […]

Erum bestir þegar spýta þarf í lófana

Jona Og Gretar

Grétar Jónsson fæddist á Selfossi þann 22. júní 1963 og ólst upp á Nesjavöllum í Grafningi og síðar í Garðinum suður með sjó þar sem hann byrjaði að vinna 10 ára í loðnufrystingu og humarvinnslu. „Þetta myndi kallast barnaþrælkun í dag. Þá vann maður á vélum sem framleiddar voru af Vélaverkstæðinu Þór í Eyjum. Fjórtán […]

Allt þetta gerir mann að stoltum Eyjamanni

Freyr Friðriksson, er fæddur árið 1976. Hann ólst upp í Eyjum og er í dag að reka gríðarlega öflugt fyrirtæki sem þjónustar sjávarútveg og er með sölu og umboðsaðila í yfir 10 löndum.  Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við Frey um uppvöxtinn í Eyjum, fjölskylduna, fyrirtækjareksturinn og heimahagana.   Freyr er sonur Friðriks Óskarssonar og Dóru Haraldsdóttur. „Bæði […]

Ánægjulegt að áhuginn í iðnnám sé að aukast

Skl Opf DSC 1375

Skipalyftan hefur þjónustað sjávarútveginn síðan árið 1981. Nú starfa tæplega fjörtíu manns hjá fyrirtækinu. Þar af eru sex nemar í vélvirkjun.   Að sögn Stefáns Jónssonar, framkvæmdastjóra hefur verkefnastaðan verið ágæt að undanförnu. Auk þjónustu við sjávarútveginn rekur fyrirtækið verslun á Eiðinu. Þar má fá allskyns verkfæri, varahluti, reiðhjól málningu, svo fátt eitt sé nefnt.   Er […]

Tók vinnuna með sér til Eyja

Alexandra Og Sonur C

„Ég er starfsmaður Marels, bý í Vestmannaeyjum og er í fjarvinnu heima hjá mér,“ segir Alexandra Evudóttir, söluhönnuður hjá Marel. „Einu sinni í mánuði mæti ég í Garðabæinn á skrifstofuna og hitti fólkið. Tek eina viku og stundum fleiri á sumrin því á veturna er ekki alltaf hægt að treysta á samgöngur milli lands og […]

Óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna

DSC 2346

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið á þeim vettvangi undafarin ár. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.