18. umferð Olís deildar kvenna klárast í dag er fram fara tveir leikir. Í Garðabæ tekur Stjarnan á móti ÍBV í sannkölluðum botnbaráttuslag. ÍBV í næstneðsta sæti með 7 stig en Stjarnan í sætinu fyrir ofan með 10 stig. Leikurinn hefst klukkan 16.00 í Heklu Höllinni í Garðabæ.
Leikir dagsins:
sun. 16. mar. 25 | 14:00 | 18 | Set höllin | KRG/BBÓ/VÓM | Selfoss – ÍR | – | ||
sun. 16. mar. 25 | 16:00 | 18 | Heklu Höllin | SMS/SÁR/HLE | Stjarnan – ÍBV | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst