Að halda áfram….

Krabbavörn Vestmannaeyja stóð fyrir hinni árlegu ljósagöngu á Eldfell fimmtudaginn 20. nóvember. Ljósagangan er til að sýna samstöðu, samveru, samtakamátt og til að styðja við, heiðra eða minnast einstaklinga sem hafa fengið krabbamein En í fyrra mættu um eitt hundrað manns í frábæru veðri. Ákveðið var að gangan yrði farin í hvaða veðri sem er, […]
Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2025 var dreift í hús innanbæjar nú um helgina 13.-14. desember og sent víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 44 bls., sama stærð og 2024, sem eru er stærstu og efnismestu Jólablöð Fylkis frá upphafi útgáfu þess fyrir 76 árum. Meðal efnis í blaðinu er hugvekja Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar, sóknarprests í […]
Bæði meistaraflokkslið ÍBV í eldlínunni í dag

Það ser sannkallaður handboltasunnudagur framundan hjá ÍBV en bæði meistaraflokkslið félagsins eiga leik í Olísdeildunum í dag. Kvennalið ÍBV leikur fyrr um daginn þegar liðið sækir Selfoss heim í Set höllina í 11. umferð Olísdeildar kvenna. Karlaliðið leikur síðar um daginn á Akureyri þar sem Þór tekur á móti ÍBV í 15. umferð Olísdeildar karla, […]
Myndband: Oddfellow stækkar

Brátt sér fyrir endann á umsvifamiklum framkvæmdum við félagsheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum. Allt frá í fyrra hafa staðið yfir framkvæmdir á húsnæðinu og meðal annars er verið að byggja við austurgafl hússins. Halldór B. Halldórsson tók stöðuna á framkvæmdunum í gær og kynnti sér framvindu verksins. Myndband frá heimsókninni má sjá hér að neðan. (meira…)
Glæsilegir jólatónleikar í Höllinni – myndir

Jólastemningin var í hávegum höfð í Höllinni í gærkvöldi þegar haldnir voru glæsilegir jólatónleikar fyrir Eyjamenn og gesti. Dagskráin var sett upp sem flakk um tímann þar sem rifjuð voru upp jól fyrir gos í bland við sígild jólalög sem allir þekkja og vilja heyra á aðventunni. Tónleikarnir voru skemmtilegir og fjölbreyttir og skapaðist góð […]
„Göngin eru engin geimvísindi“

Hugmyndin um jarðgöng milli lands og Vestmannaeyja hefur oft verið afgreidd sem djörf draumsýn, en fyrir Þór Engilbertsson, stjórnarmann í Ægisdyrum blasir allt önnur mynd við. Að hans sögn hafa frumrannsóknir, jarðfræðigögn og kostnaðarforsendur legið fyrir í rúmlega tvo áratugi og sýnt að jarðgöng séu bæði tæknilega framkvæmanleg og þjóðhagslega hagkvæmt. Reynslan af Landeyjahöfn – stöðugur […]
Stuttir togaratúrar í leiðindaveðri

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE, Bergey VE og Jóhanna Gísladóttir GK lönduðu allir í Neskaupstað í gær að aflokinni stuttri veiðiferð. Vestmannaey og Bergey höfðu verið tvo daga að veiðum og Jóhanna Gísladóttir þrjá. Heimasíða Síldarvinnslunnar greinir frá. Þar er rætt við skipstjóranna og þeir spurðir frekari frétta. Egill Guðni Guðnason á Vestmannaey sagði að þeir hefðu […]
Miðflokkurinn íhugar framboð í Eyjum

Miðflokkurinn hefur það til skoðunar að bjóða fram lista í Vestmannaeyjum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram í samtali Eyjafrétta við Karl Gauta Hjaltason, þingmann Miðflokksins í Suðurkjördæmi. Að sögn Karls Gauta finna forráðamenn flokksins fyrir miklum áhuga víða um land á því að Miðflokkurinn bjóði fram á fleiri stöðum en áður og segir hann […]
Misstu gám í sjóinn suður af landinu

Flutningaskipið Dettifoss missti gám í sjóinn í óveðri undan Suðurlandi snemma í gærmorgun, skömmu eftir að skipið lagði af stað frá Reykjavík áleiðis til Reyðarfjarðar. Gámurinn reyndist vera tómur og var Landhelgisgæslunni gert viðvart strax í kjölfarið. Frá þessu er greint á vef Austurfréttar, þar sem fram kemur að atvikið hafi átt sér stað í […]
Aðventukvöld ÁtVR í Bústaðakirkju – myndir

Aðventukvöld Átthagafélags Vestmannaeyinga Reykjavík var haldið í Bústaðakirkju í gærkvöldi. Þar komu margir Eyjamenn saman og áttu ánægjulega kvöldstund í aðdraganda jóla. Bræðratungbandið, þau Jónas Þórir píanóleikari, Rúnar Ingi Guðjónsson bassaleikari og formaður Átvr ásamt söngvurunum Guðrúnu Erlingsdóttur og Þorsteini Lýðssyni leiddu viðstadda í almennum söng. Þá flutti séra Þorvaldur Víðisson jólahugvekju og jólaguðspjallið var […]