Hlaðvarpið – Haraldur Ari Karlsson

Í öðrum þætti er rætt við Harald Ara Karlsson um líf og störf. Haraldur Ari hefur starfað sem aðstoðar leikstjóri í all mörg ár og fer hann yfir lífshlaup sitt að þeim stað sem hann er komin á núna í þættinum. Í seinni hluta þáttarins höldum við áfram að hlusta á eitt af nokkrum viðtölum […]

Hlaðvarpið Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga

Í fyrsta þætti er rætt við Helgu Jónsdóttur um líf og störf. Helga og Arnór eiginmaður hennar eru mjög virk í menningarlífi Vestmannaeyja og eru alltaf með einhver verkefni í vinnslu. Við fáum að heyra um æsku Helgu og hvernig lífið hjá henni hefur verið og hvað þau hjónin hafa fyrir stafni í dag. Síðan fáum […]

Að kaupa þrjá hluti

Ég var kominn í skóna á leiðinni í búðina þar sem það vantaði tvo nauðsynlega hluti á mitt heimili: Bleiur og maísbaunir – svo hægt væri að poppa. Athugið að þessir tveir hlutir haldast ekki í hendur nema að því leyti að þá vantaði þennan daginn. Þegar ég lokaði svo á eftir mér og var […]

Vegvísinum stungið undir stól

Á Alþingi var samþykkt samhljóða að Landeyjahöfn skildi fara í gegnum óháða úttekt. Þetta var í byrjun desember árið 2019. Enn er þess beðið að farið verði að vilja Alþingis.  Ráðuneyti Sigurðar Inga fór með ferðina í málinu og var ákveðið að fara í örútboð, þar sem niðurstaðan var sú að skýrslunni sem var skilað […]

Að pissa í skóna sína

Einhvern tímann var mér sagt að austur í Kína hugsuðu þeir áratugi eða árhundruð fram í tímann. Á Íslandi hugsum við einungis til næsta dags. Hvað er til ráða? Uppí Skipalyftu liggur Blátindur og hvílir lúna eik. Hann skilaði þjóðfélaginu vel meðan hans naut við. Honum liggur ekkert á. Það eitt eru rök fyrir því […]

Íbúalýðræði í orði en ekki á borði

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á fimmtudaginn var, bar Njáll Ragnarsson, fulltrúi Eyjalistans upp eftirfarandi tillögu: Bæjarstjórn er sammála afgreiðslu framkvæmda- og hafnarráðs. Bæjarstjórn felur Helgu Hallbergsdóttur, fyrrv. safnstjóra í Sagnheimum, Kára Bjarnasyni, forstöðumanni Safnahúss Vestmannaeyja og Ólafi Snorrasyni, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs, að leggja mat á muni bæjarins er varða útgerðarsögu Vestmannaeyja og setja fram hugmyndir um […]

Hvenær verður sagan saga?

Einhvern tímann var mér sagt að við endurbyggingu Landlystar hafi einungis þrjár af upphaflegu spítunum sem notaðar voru fyrir á annað hundrað árum verið notaðar. Samt erum við stolt af Landlyst og kynnum með andakt sögu fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi sem ennþá stendur. Á Fáskrúðsfirði var gamli franski spítalinn endurbyggður fyrir örfáum árum síðan. Sú […]

Minning: Ingimar Ágúst Guðmarsson

Það var auðvitað stæll á peyjanum þegar Ingimari bauð pabba kærustunnar sinnar í bíltúr á nýjum jeppa. Það þurfti aðeins að gefa karlinum inn og láta finna fyrir sér. Ingimar átti  nýjan svartan Mitsubishi og það var ekið suður í Klauf og mér leist vel á bílinn en enn betur á kærastann. Ingimar Ágúst var […]

Trillukarlar í stórsjó

georg_trilla_opf.jpg

Það má svo sannarlega segja það, að sótt sé að trillukörlum úr öllum áttum þessar vikur og mánuði og eins og svo oft áður af sjávarútvegsráðherrum Sjálfstæðis eða Framsóknarflokks. En það er mín skoðun að ef kvótasetning á grásleppu verði að veruleika, þá sé þar stigið risastórt skref í átt að því að útrýma trillukörlum. […]

Minning: Páll Árnason

Palli Árna múrari var innangirðingarmaður frá Vesturhúsum en lengst af bjó á Auðsstöðum við Brekastíg. Palli var 15 ára þegar faðir hans lést og móðir hans þá sjúklingur og hann sendur í fóstur hjá móðursystur sinni á Vesturhúsum.  Þar voru fyrir 16 börn og einn munnur í viðbót ekki málið frekar en að 6 frændur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.