Smart ráð frá Noko eyjum

Ég varð 17 ára á hátíð sem hét Noko eyjar en þá hittust forsvarsmenn menntaskólanemendafélaga um allt land á Skógum og ímynduðu sér að þeir væru á stað framkvæmdarinnar: Noko eyjum.      Sólbekkjabrúnn með hettustrípur hlustaði ég á einn og annan fyrirlesturinn og er tvennt sem ég man alltaf eftir. Það fyrra er þegar […]

Áramót

Georg E.jpg

Árið 2020 verður klárlega árið sem flestir munu minnast sem hörmungarárs vegna Covids, en að Covids slepptu, þá var þetta bara nokkuð gott ár hjá mér. Fiskaði bara nokkuð vel, komst til Grímseyjar enn eitt árið og náði að heimsækja staði sem mig hefur alltaf langað til að heimsækja m.a. skoðaði ég lundahólminn á Borgarfirði eystra. […]

Jólin 2020

Það sem svo mikið er af neikvæðni í heiminum í dag, þvi ætla ég bara að fjalla um það sem er jákvætt.  Fyrr á þessu ári opnaði sundlaugin okkar eftir umtalsverðar breytingar og lagfæringar, þó svo hún hafi nú verið lokuð stórann hluta af árinu þá fannst mér þetta afskaplega vel heppnað. Óska okkur öllum […]

Glimmerjólakúlujól

Það getur verið flókið að vera 41 árs stelpukona, jólabarn, pakkasjúk og með vott af Pétur Pan ,,tendensum”. Ég elska jólin vandræðalega, eins og hefur komið fram, og finnst í rauninni að þau ættu að vera annað hvort lengri eða allavega tvisvar á ári.  Þegar ég viðra þessa skoðun mína segir mér eldra og fróðara(ok […]

Til hamingju með daginn Færeyingar

Færeyingar vígja nýju glæsilegu neðarsjávargöngin sín, Austureyjar- og Sandeyjagöngin í dag.  Í tilefni þess er kannski ástæða til þess að fara nokkrum orðum um munin á okkar og þeirra þjóðfélagi og jafnframt hvernig við höfum í gegnum tíðina getað leitað ráða hjá þessari úrræðagóðu þjóð sem allt virðist leika í höndunum á. Sá hlær best […]

Á að loka framtíðina inni?

Náttúruvernd er samofin þjóðarsálinni. Hún á sér uppsprettu og talsmenn í öllu litrófi stjórnmálanna. Sama má segja um loftslagsmálin. Stærsta framlag okkar til þeirra er orkuframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum.  Atvinnuvegir og atvinnutækifæri komandi kynslóða munu byggja á þeim möguleikum sem felast í nýtingu orkunnar í landinu;  til að skapa hér fjölbreytt og vel launuð störf […]

Vöndum okkur í viðspyrnunni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja staðfesti í síðustu viku tillögu bæjarráðs um að setja á laggirnar viðspyrnusjóð fyrir fyrirtæki í Vestmannaeyjum vegna Covid 19. Sjóðurinn nýtur framlaga frá Vestmannaeyjabæ að upphæð allt að 5.000.000 kr. á árinu 2020, og er stofnaður til að bregðast við þeim óvæntu og sérstöku aðstæðum sem skapast hafa vegna heimsfaraldurs Covid-19 veirunnar. Hver rekstraraðili getur að […]

Covid19

Covid19 tröllríður öllum fjölmiðlum alla daga og sumum finnst kannski nóg um, en hér frá mér kemur smá reynslusaga, tillaga og skoðun. Í fyrstu bylgjunni sl. vetur vildi þannig til að mjög nánir ættingjar mínir, eldri borgarar, voru staddir á sólarströnd þegar allt fór á fleygi ferð. Ákveðið var að stytta ferðina og koma heim […]

Kjánahrollur

Líklega er leitun að meira taktleysi í tillöguflutningi í þinginu en finna má í þingsályktunartillögu 18 þingmanna um bjóða konum frá Evrópulöndum að ferðast til Íslands í fóstureyðingar.  Framsögumaður málsins er þingmaðurinn Rósa Björk Brynjólfsdóttir en með henni á þingsályktuninni eru allir þingmenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata. Flóttamaður raunveruleikans Rósa Björk Brynjólfsdóttir gat valið sér […]

Minning: Kristinn Guðni Ragnarsson

Æviágrip.  Kristinn Guðni Ragnarsson pípulagningameistari fæddist í Vestmannaeyjum 08. desember 1962. Hann lést á heimili sínu 25. október 2020. Foreldrar hans voru Ragnar Guðnason sjómaður frá Steini f. 07. janúar 1942 í Vestmannaeyjum og Ásta Kristinsdóttir f. 08. ágúst 1942 frá Skjaldbreið í Vestmannaeyjum. Kristinn Guðni átti eina systir, Guðrún Bjarný f. 06. október 1959 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.