Áætla að malbika í næstu viku

Malbikad 20210511 120806

Áætlað er að malbikunarframkvæmdir fari fram þann 26. maí – 29. maí nk. Þetta segir í tilkynningu frá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar. Þar segir enn fremur að malbikað verði á eftirfarandi svæðum: Strandvegur, Tangagata, Heiðarvegur, Smáragata, Flatir og Kleifar. Eru íbúar eindregið hvattir til að fjarlægja bifreiðar af ofangreindum götum og halda þeim auðum á […]

ÍBV sækir Val heim

Eyja 3L2A1533

Í gær hófst 8. umferð Bestu deildar karla með sigri Fram á KR. Í dag eru svo fjórir leikir. Á Hlíðarenda taka Valsmenn á móti ÍBV. Liðin eru á svipuðum stað í deildinni. Valur er í áttunda sæti með 9 stig og Eyjamenn í sætinu fyrir neðan með 8 stig. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan […]

Framkvæmdir ganga vel í Oddfellow húsinu

Oddf 230525

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir síðastliðna mánuði á félagsheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum. Halldór B. Halldórsson hefur fylgst vel með framkvæmdum. Fyrst sýnir hann okkur myndir frá í byrjun mánaðarins og svo aftur það sem hann tók 8. maí og að síðustu sjúm við stöðuna í dag. (meira…)

Var hlaupinn uppi af lögreglu

Lögreglan í Eyjum beinir því til bæjarbúa að læsa bifreiðum sínum, en lögreglan fékk útkall fyrr í vikunni vegna aðila sem reyndi að komast inn í ólæsta bíla í bænum. „Rétt rúmlega 03:00 aðfaranótt miðvikudagsins sl. var tilkynnt um hettuklæddan aðila sem var að fara inn í bíla, þegar lögreglumenn komu á staðinn hljóp aðilinn […]

Spretthópi falið að meta Kveikjum neistann

Spretthopur Kveikjum Neistann Stjr 2

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað spretthóp sem ætlað er að meta stöðu tilraunaverkefnisins Kveikjum neistann, árangur þess og tækifæri og koma með tillögur að möguleikum í þróun verkefnisins í þágu barna hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu. Verkefnið, sem Grunnskóli Vestmannaeyja hóf haustið 2021, miðar að […]

Batamessa á sunnudaginn

IMG 20200923 164453

Á sunnudaginn verður Batamessa í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson og vinir í bata þjóna. Vitnisburður, Matthías og kirkjukórinn sjá um ljúfa tóna. Öðru vísi messuform og sérstök upplifun. Messan hefst klukkan 11, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. (meira…)

ÍBV á toppinn eftir stórsigur á KR

Eyja 3L2A2347

Heil umferð fór fram í gær í Lengjudeild kvenna. Í Eyjum mættust tvö efstu liðin. KR var fyrir leikinn á toppi deildarinnar með 7 stig en ÍBV var með 6 stig. ÍBV tók forystuna á 42. mínútu er Allison Grace Lowrey skoraði. ÍBV tvöfaldaði svo forystuna skömmu fyrir leikhlé með marki Allison Grace Lowrey. Allison […]

Á ferðalagi um eyjuna

Í dag förum við á ferðalag um Heimaey með Halldóri B. Halldórssyni. Hann sýnir okkur m.a. fjöldann allan af framkvæmdum hingað og þangað um bæinn. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Selja Líknarmerkið í dag

Á hverju ári fer Kvenfélagið Líkn af stað að selja merkið félagsins við búðir í Vestmannaeyjum sem fjáröflun fyrir tækjum sem eru gefin á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Í dag fimmtudaginn 22. maí fer sú sala fram við Bónus og Krónuna. Í tilkynningu frá Líkn er óskað eftir stuðningi bæjarbúa með því að kaupa merki. […]

Hlýtur að draga kröfurnar til baka

Ellidaey_bjarnarey_lagf_20200914_184854

Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins voru til umfjöllunar á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja. Óbyggðanefnd hefur komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Kröfum fjármálaráðherra um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.