Traust fjárhagsstaða Vestmannaeyja

Í kosningum er kosið um árangur og stefnu. Kjósendur vega og meta það sem gert hefur verið og spyrja sig hvort stefna framboða sé í samræmi við málflutninginn á kjötímabilinu og hvort betur verði gert á næsta kjörtímabili. Eðlileg skiptist fólk á skoðunum um þessar staðreyndir, en verkefni sveitarstjórnamanna breytist ekki að því leiti að […]
Í beinni – Opinn stjórnmálafundur

Fylgstu með opnum stjórnmálafundi í Einarsstofu. Einn frambjóðandi frá hverju framboði heldur almenna kynningu að hámarki í 5 mínútur. Að því loknu verður opnað fyrir almennar fyrirspurnir úr sal og sitja þá tveir frambjóðendur frá hverju framboði fyrir svörum. Frambjóðendur fá síðan tækifæri til að segja lokaorð, að hámarki í 3 mínútur fyrir hvert framboð. […]
TVÍBURARNIR FRÁ ZÍAM

Greinin hans Ragga �?g las grein eftir Ragnar �?skarsson áðan, nýt þess reyndar alltaf að lesa greinarnar hans því þær eru vel skrifaðar og oftar en ekki hittir hann naglann á höfðið. �?ví miður fataðist mínum gamla samflokksmanni flugið í þessari grein þegar hann heldur því fram að Sjálfstæðisflokkur og Fyrir Heimaey sé einn og […]
Grunnforsendur nýrrar ferju brostnar

Í ný undirskrifuðum samningi milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar er fallið frá grunnforsendum við hönnun nýrrar ferju fyrir Vestmanneyinga. Orðrétt segir í samningnum:�?? Viðmiðunarmörkin eru ákveðin 3,5 m hæð kenniöldu miðað við stórstraumsfjöru og sveiflutíma vatnsdýpi á rifi 6,5 m og í hafnarmynni 6 m í stuttri öldulengd�??. Svipað viðmið og er í dag Í forsendum […]
Tvær ungar konur voru handteknar fyrir að stela bíl

Tvær ungar konur voru handteknar í gærmorgun vegna gruns um ölvun við akstur og nytjastuld á bifreið auk þess sem bifreiðin sem þær voru í valt og endaði á hvolfi utan vega við Klaufina. Ekki var um alvarleg meiðsl að ræða en önnur þeirra kvartaði yfir eymslum í hálsi eftir slysið. �?ær voru látna lausar […]
Vísitölutenging leikskólagjalda

Vísitölutenging leikskólagjalda �?rátt fyrir fögur orð og einlægjan vilja fræðsluráðs um börn og barnafjölskyldur þá hefur ekki tekist að afnema vísitölutengingu leikskólagjalda í Vestmannaeyjum. Fyrir Heimaey er með á stefnuskrá sinni að afnema vísitölutenginu leikskólagjalda. Leikskólagjöld miðað við 8 tíma með fæði í janúar 2017 voru orðin dýrust í Vestmannaeyjum af 14 öðrum sveitarfélögum sem […]
Brim þarf að selja eignir verði yfirtökutilboð samþykkt

�?tgerðarfélagið Brim þarf að losa sig við eignir samþykki flestir hluthafar í HB Granda yfirtökutilboð sem félagið þurfti að leggja fram lögum samkvæmt s.s. þegar hluthafi eignast samanlagt minnst 30 prósent atkvæðisrétt í félagi sem skráð er í Kauphöll. �?etta kemur fram á vefmiðlinum Undercurrent News, sem sérhæfir sig í umfjöllun um sjávarútveg. Endi það […]
Kristján �?rn búinn að semja við ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV er búin að ganga frá samningi við hægri skyttuna Kristján �?rn Kristjánsson en hann kemur frá Fjölni. Kristján �?rn, eða Donni eins hann er kallaður, mun leysa Agnar Smára Jónsson af hólmi en sá síðarnefndi mun ganga til liðs Val fyrir komandi leiktíð. Orðrómur hefur verið á kreiki að hinn 30 ára leikstjórnandi […]
Opni stjórnmálafundurinn í beinni á Eyjafréttum

Kynningarfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2018 verður haldinn í Einarsstofu í kvöld kl. 20-22. Við munum sýna frá fundinum í beinni hérna inná eyjafrettir.is Dagskráin hefst með því að einn frambjóðandi frá hverju framboði heldur almenna kynningu að hámarki í 5 mínútur. Að því loknu verður opnað fyrir almennar fyrirspurnir úr sal og sitja þá tveir frambjóðendur […]
Mjólkurbikar kvenna: ÍBV mætir Keflavík

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í hádeginu í dag. Liðin í Pepsi-deild kvenna koma núna inn í keppnina sem og sex lið sem komust í gegnum fyrstu og aðra umferð. ÍBV mætir Keflavík á útivelli og fer leikurinn fram 2. júní kl. 14:00. (meira…)