Vönduð stjórnsýsla?

Loforð um vandaða stjórnsýslu hljóma vel í eyrum kjósenda í aðdraganda kosninga. Kjósendur vilja að lýðræðislega kosnir fulltrúar þeirra vandi til verka og fari eftir lögum og reglum við framkvæmd og ákvörðunartöku innan stjórnsýslunnar með hagsmuni samfélagsins í heild að leiðarljósi sem er auðvitað lykillinn að hinni vönduðu stjórnsýslu. Loforð um vandaða stjórnsýslu missa hins […]
�?að er bara einn Sjálfstæðisflokkur

Vestmannaeyjabær er eitt best rekna sveitarfélag á landinu öllu. Undir stjórn Sjálfstæðisflokksins hefur bæjarfélagið blómstrað. Krafturinn, þorið og þrekið sem einkennir störf meirihluta Sjálfstæðismanna er þannig að eftir því er tekið. �?g er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og styð framboð félaga minna í Eyjum afar eindregið. Til að taka af allan vafa þá er um leið ljóst […]
Er Sölvi hér?

�?egar ég var ungur maður var mér kennt að ávallt kæmi maður í manns stað. �?að væri enginn svo mikilvægur eða ómissandi að annar gæti ekki tekið við af honum þegar þar að kæmi. �?á var mér einnig kennt að hroki væri allra lasta verstur og kæmi þeim hrokafulla alltaf í koll að lokum. Nú […]
Tannhvíttun í Eyjum um helgina

�?au Sandra og Eyfi Kristjáns, sem reka hina frábæru meðferðar- og snyrtistofu Heilsa og útlit verða í Vestmannaeyjum um hvítasunnuna og ætla bjóða Eyjamönnum upp á tannhvíttun á sérstöku kynningarverði – kr. 14.900. �?au verða í Heilsueyjunni – Spa laugardag og sunnudag milli kl. 12.00 og 18.00 og eru tímapantanir í símum 773-6669 og 896-1961. […]
Allir nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálm

Kiwanisklúbburinn Helgafell í samstarfi við Eimskip afhentu öllum nemendum í 1. bekk GRV reiðhjólahjálma. Slysavarnadeildin Eykindill og lögreglan voru á staðnum og hjálpuðu nemendum í gegnum hjóla brautina og að hjálmarnir væru rétt settir á. (meira…)
Reyna vera eins nálægt upprunanum og hægt er í pítsugerð

Pítsugerðin við Bárustíg er nýr veitingastaður hér í bæ og var opnuð á þriðjudaginn við frábærar móttökur. Eigendur staðarins eru hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason. Meðeigendur þeirra eru Theodóra Ágústsdóttir og Anton �?rn Eggertsson. �?að var í nóvember á síðasta ári sem eigendurnir fengu húsnæðið við Bárustíg 1 afhent og hafist var handa við […]
Vinsælasti einleikur heims

Hellisbúinn hefur þróast mikið síðan hann bankaði síðast uppá á Íslandi og er nú orðinn þrælkunnugur hinum ýmsu öppum. Í raun og veru er um nýja sýningu að ræða, þó að undirliggjandi tónn Hellisbúans sé skýr. Hellisbúinn er lang vinsælasti einleikur heims og verður hann sýndur á Háaloftinu í Vestmannaeyjum í kvöld, föstudag. Hann hefur […]
Enginn Djass þessa Hvítasunnuna

Nú líður að Hvítasunnuhelgi og eru því eflaust ófáir sem hugsa með söknuði til Daga lita og tóna. Einu helgarinnar þar sem hlýða mátti á lifandi djass í Vestmannaeyjum. �??�?að er fyrst og fremst af söknuði sem við stöndum fyrir þessari hátíð,�?? segir Sæþór Vídó formaður Bandalags vestmanneyskra söngva- og tónskálda, BEST, sem stendur að […]
ÍBV einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum – myndir

ÍBV lagði FH að velli í þriðja leik liðanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Eyjum í kvöld, lokastaða 29:22 Eyjamenn settu tóninn strax í byrjun og náðu fimm marka forystu þegar um tíu mínútur voru liðnar, staðan 6:1. Stuttu seinna þurfti Gísli �?orgeir Kristjánsson, leikmaður FH, að fara af velli eftir viðskipti sín við Andra […]
Eyjamenn enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir tap gegn Fylki

ÍBV og Fylkir mættust í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í dag en leikið var í Egilshöll. Fylkismenn höfðu betur 2:1 og eru Eyjamenn því enn með eitt stig á botni deildarinnar. Jonathan Glenn, fyrrum leikmaður ÍBV, kom heimamönnum á bragðið með marki strax á 4. mínútu leiksins. Hákon Ingi Jónsson tvöfaldaði forystu Fylkis undir blálokin […]