Tryggjum velferð allra

Frá því framboð Eyjalistans var samþykkt í byrjun apríl hefur verið unnið að því að setja saman lista um þau málefni sem helst brenna á bæjarbúum. �?egar allt kemur til alls eiga kosningar jú fyrst og fremst að snúast um málefnin fremur en nokkuð annað. Við höfum fengið til okkar mikið af fólki sem hefur […]
Fyrir Heimaey

Við sem stöndum að framboðinu komum úr ýmsum áttum �?? úr starfi og námi. Sum okkar hafa áður tekið þátt í pólitísku starfi �?? önnur ekki. �?að sem sameinar okkur hér og nú er viljinn til að láta gott af okkar leiða fyrir bæinn okkar �?? Fyrir Heimaey Margt er vel gert hjá Vestmanneyjabæ, mörg […]
Virði iðnnáms fyrir samfélagið

Fyrir nokkrum vikum síðan fékk ég afhent mitt annað sveinsbréf, í þetta sinn í rafvirkjun. �?ó ég hafi lokið tveimur háskólaprófum var þetta eitthvað sem ég hafði hug á að klára áður en þau próf voru tekin. Fyrst fór ég í gegnum raunfærnismat hjá Fræðsluskrifstofu Rafiðnaðarins. Að því loknu sótti ég kennslu í Fjölbrautarskólanum í […]
Samgöngumál”

Landeyjahöfn og lausnir á vandamálum hennar hafa lengi verið mér hugleikin. �?g vil varpa hér fram mínum hugmyndum að næstu skrefum til úrbóta á Landeyjahöfn. Eðlilegast fyndist mér að samgönguráðherra myndi skipa óháða aðila í þetta verkefni. Jafnframt að sett verði nægilegt fjármagn í það til að rannsaka með óyggjandi hætti hvort hægt sé að […]
Rafræn stjórnsýsla

�?egar að nútímamanninum vantar upplýsingar þá byrja flestir á því að gúggla. �?að er mjög góð byrjun og í flestum tilvikum fær maður svör strax, eða frekari svör um hvar eigi að leita næst. �?egar upplýsingar vantar um þjónustu sem sveitafélög veita byrja væntanlega flestir á því að fara á heimasíðu viðkomandi bæjarfélags. Hvað er […]
Vestmannaeyjabæ var tvisvar veittur frestur til að taka afstöðu til tilboðsins

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma á fundi sínum um mánaðarmótin að taka yfir rekstrinum á Herjólfi þegar nýja ferjan er tilbúin og byrjar að ganga á milli lands og Eyja. Á bæjarstjórnarfundinum kom oftar en einu sinni fram að menn hefðu viljað meiri tíma með samningnum og bókaði Eyjalistinn að ef tíminn hefði verið lengri hefðu […]
Góður útisigur á FH í fyrsta leik

ÍBV sigraði FH á útivelli í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deild kvenna þetta árið, lokatölur 1:3. Strax á annarrri mínútu leiksins átti Sigríður Lára Garðarsdóttir skot sem hafnaði í varnarmanni FH en þaðan barst boltinn í fætur Cloé Lacasse sem kom boltanum í netið. Hálftíma síðar átti Cloé fyrirgjöf eftir góðan sprett upp hægri kantinn […]
Framhaldsskóli Vestmannaeyja er stofnun ársins á Íslandi

Framhaldsskóli Vestmannaeyja er stofnun ársins á Íslandi í sínum stærðarflokki. Niðurstöður könnunarinnar sína að stofnunin skorar hæst af öllum stofnunum á Íslandi í ánægju og starfsöryggi starfsmanna allra opinberra stofnana á Íslandi. �??�?etta er ómetanleg niðurstaða fyrir Framhaldsskólann og ómetanlegt sem fyrirmynd annarra stofnana sem og fyrirtækja í Vestmannaeyjum,�?? sagði Helga Kristín skólameistari. Niðurstöður úr […]
�?g lofa mikilli upplifun

�?að er með mikilli tilhlökkun sem Íslenska óperan heldur í sýningarferð til Vestmannaeyja, en uppfærsla Í�? á Mannsröddinni eftir Poulenc í leikgerð og leikstjórn Brynhildar Guðjónsdóttur verður sýnd í Menningarhúsinu Kviku á morgun 10.maí . En Eyjakonan Elva �?sk �?lafsdóttir er ein af leikonunum. �?peran Mannsröddin, La Voix Humaine, eftir franska tónskáldið Francis Poulenc var […]
Hagsmunum Vestmannaeyjabæjar afar vel borgið

Á fundi bæjarráðs í gær lá fyrir leigusamningur við �??The Beluga building company�?? sem er í eigu Merlin og stofnað til að halda utan um fasteignarekstur þess í Vestmannaeyjum. Samningurinn sem er til 20 ára gerir ráð fyrir því að fyrirtækið leigi tæplega 800m2 á jarðhæð Fiskiðjunnar að �?gisgötu 2 af Vestmannaeyjabæ. �?að til viðbótar […]