Eyjalistin mun áfram standa vörð

Nú í lok kjörtímabils þeirrar bæjarstjórnar sem nú situr er fjölmargt sem hægt er að rifja upp þar sem bæði minni- og meiri hluti bæjarstjórnar hefur verið samstiga um afgreiðslu mala og þess vegna hafa fjölmörg þeirra náð fram að ganga, mál sem snerta framtíð Vestmannaeyja. Meirihluti núverandi bæjarstjórnar gleymir því oft að minnihlutinn á […]

Fjölskylduvænt samfélag

Vestmannaeyjar eru án efa frábær búsetustaður fyrir fjölskyldufólk. Að fá að vaxa úr grasi í Vestmannaeyjum fylgja ótvíræðir kostir. Samfélagið fyrir það fyrsta er afar samheldið og náið, vegalengdir eru stuttar, náttúran býður upp á óviðjafnanlegan leikvöll ókannaðra ævintýra og nálægðin við dýralífið er áþreifanleg. Afþreyingar- og tómstundamöguleikar fyrir börn eru margvíslegir, íþróttalífið er fjölbreytt […]

ÍBV messa á sunnudaginn

Á sunnudaginn 6. maí nk. kl. 11:00 verður sérstök ÍBV messa í Landakirkju. �?llu verður til tjaldað, en hægt verður að berja nýjustu og helstu titla augum sem og að leikmenn úr meistaraflokkum karla og kvenna í handbolta og fótbolta verða á staðnum. �?essa dagana mætast leiktímabil í handbolta of fótbolta en úrslitakeppnin er enn […]

Frábær viðsnúningur Eyjamanna – 2:0 yfir í einvíginu

ÍBV mætti Haukum á Ásvöllum í kvöld í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Eyjamenn fóru með þriggja marka sigur af hólmi, lokastaða 22:25. Jafnræði var með liðunum framan af en þegar 15 mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik voru Eyjamenn tveimur mörkum yfir, staðan 6:8. Tók þá við skelfilegur kafli hjá Eyjamönnum sem skoruðu […]

Meirihlutinn fallinn?

Í síðustu viku stóðu Eyjafréttir fyrir skoðanakönnun hér á vefnum okkar. Spurt var, ef gengið væri til kosninga í dag, hvaða lista mundir þú kjósa? Alls tóku 856 þátt. Fyrir Heimaey (H) fengu þar 41% af greiddum atkvæðum, Sjálfstæðisflokkurinn(D) 33%, Eyjalistinn(E) 17% og 9% voru óákveðinn. �?essi atkvæði myndu skiptast þannig að H-listinn fengi þrjá […]

María Friðriksdóttir er Eyjamaður vikunnar – Hafa fengið ótrúleg viðbrögð

Hjónin Bergvin Oddsson og María Friðriksdóttir héldu upp á samanlagt 150 ára afmæli sl. laugardag en í veislunni afhentur þau handknattleiksdeild karla, handknattleiksdeild kvenna, knattspyrnudeild karla og knattspyrnudeild kvenna 2,5 milljónir að gjöf, eða sam-anlagt 10 milljónir. María Friðriksdóttir eða Dúlla eins og hún er betur þekkt, er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: María […]

Hin árlega eldri borgaraferð Sjálfstæðisflokksins

Hin árlega eldri borgaraferð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum verður farin sunnudaginn 6. maí nk. Ferðin hefst með skoðunarferð en lagt verður af stað frá Hraunbúðum kl. 14.00. Boðið verður upp á veitingar, tónlist og söng í Ásgarði eftir það. Allir eldri borgarar hjartanlega velkomnir! Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum �?? (meira…)

Mjólkurbikar karla: ÍBV mætir Val í 16-liða úrslitum

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í hádeginu. Eyjamenn fá verðugt verkefni í titilvörn sinni en þeir drógust á móti Íslandsmeisturum Vals en leikurinn mun fer fram á Hlíðarenda miðvikudaginn 30. maí kl. 17:30. (meira…)

Verklagi var breytt um borð í Herjólfi eftir atvikið

Minnstu mátti muna að illa færi en aðeins 148 metr­ar voru á milli flutn­inga­skips­ins Arn­ar­fells og farþega­ferj­unn­ar Herjólfs í ág­úst síðastliðnum. And­vara- og sam­skipta­leysi stjórn­enda Herjólfs er tal­in helsta ástæðan, sam­kvæmt rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa. www.mbl.is At­vikið átti sér stað 2. ág­úst í fyrra en þá lagði Herjólf­ur úr höfn í Vest­manna­eyj­um klukk­an 18.45 og var stefn­an […]

Framtíð skólalóðanna

Í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ segir að loksins sé komin sameiginleg niðurstaða varðandi skólalóðirnar við Barnaskólann og Hamarsskóla/Víkina sem allir eru sáttir við. Landslagsarkitektar frá Landmark hafa unnið tillögur að lagfæringum og hluta endurgerð lóða þar sem fram kemur heildarskipulag og tillögur um leiktæki sem passa aðstæðum. Reynt er að mæta öllum þeim tillögum og hugmyndum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.