Vestmannaeyingar perluðu 1538 armbönd til styrktar Krafti

Á laugardaginn stóð Kraftur og ÍBV fyrir perluviðburði í Vestmannaeyjum. En um var að ræða fyrsta perluviðburð félagsins þar sem perluð eru armbönd í fánalitunum. Armböndin eru seld til stuðnings Krafti og sýna einnig samstöðu með íslenska fótboltaliðinu á HM. Fjöldi manns mættu í Höllina í Vestmannaeyjum en talið er að um 350 hafi verið […]
Fundur um yfirtöku á rekstri Herjólfs

Bæjarráð og stýrihópur um viðræður við ríkið um yfirtöku á rekstri Herjólfs boða hér með til fundar um niðurstöður viðræðnanna. Á fundinum munu fulltrúar í stýrihópnum gera grein fyrir afstöðu sinni og eðli þess samnings sem lagður hefur verið fram. Fundurinn fer fram á Háaloftinu og hefst kl. 17:30. Búið er að boða fund hjá […]
Veiðar verið ágætar síðustu vikuna

�?egar blaðamaður heyrði í Sverri Haraldsssyni sviðsstjóra bolfisks hjá Vinnslustöðinni, en hann var ásamt fleirum staddur í Brussel á sjávarútvegsýningunni þar. �??Fyrsti sýningardagur í dag og búið að ganga mjög vel, mikið af fólki á básnum hjá okkur. Erum hér með allt okkar sölufólk.�?? Sverrir sagði að Sleipnir fór af stað um helgina eftir hrygningarstoppið […]
Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit

Yanina Vygrebalina og Ivan Zhadnov, sem reka lítið gagnaver í Vestmannaeyjum, Datafarm, íhuga að stefna íslenska ríkinu og krefjast bóta vegna 20 tölva sem eyðilögðust þegar lögreglan á Suðurnesjum braust inn í gagnaver þeirra í lok febrúar. Fréttablaðið greinir frá. Kemur fram að brotist hafi verið inn í annan af tveimur gámum þeirra og eftir […]
Fróðlegar kosningar

Sveitastjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 26. maí nk. Ljóst er að þrír listar munu bjóða fram Í Vestmannaeyjum og berjast um sætin sjö sem í boði eru í bæjarstjórn, þ.e. Sjálfstæðisflokkurinn, Eyjalistinn og bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey. �?að er öruggt að töluverð endurnýjun muni eiga sér stað í bæjarstjórn enda nýr listi sem býður fram og sömuleiðis […]
Skýr valkostur

Nú eru rúmar fjórar vikur til kosninga. Frá því að listi Eyjalistans var birtur hafa móttökurnar verið vonum framar. Á listanum er töluverð endurnýjun frá því í síðustu kosningum og gaman er að sjá hve mikið af ungu fólki var nú til í að gefa kost á sér til að vinna að góðum málum fyrir […]
Með ólíkindum

�?að er með ólíkindum að eitt stærsta skemmtifyrirtæki í heimi skuli koma til Vestmannaeyja og fjárfesta fyrir hundruði milljóna líkt og er að gerast á Fiskiðjureitnum. Merlin Entertainment ætlar að byggja stóra sundlaug undir hvali, koma á fót nýju náttúrugripasafni og skapa þannig ný störf og spennandi tækifæri í ferðaþjónustu. Fiskiðjan blómstrar Á sama stað […]
ÍBV semur við franskan framherja

ÍBV hefur samið við franska framherjann Guy Gnabouyou til tveggja ára en fótbolti.net greindi frá því í gær. Hinn 28 ára Gnabouyou er uppalinn hjá Marseille og lék á sínum tíma fimm leiki fyrir aðalliðið. Einnig kom hann við sögu í einum leik með franska U-21 landsliðinu árið 2009. Gnabouyou hefur á ferli sínum m.a. […]
Með jákvæðni og gleðina að vopni

Pólitík hefur verið mér hugleikin frá því að ég var unglingur. �?g valdist alltaf til einhverskonar starfa í stjórnum frá því að ég var grunnskóla og þar til ég lauk háskólanámi. �?að var svo um síðasta haust að ég fann eftirspurn fyrir því að fólk vildi sjá mig koma nálægt bæjarmálum í Vestmannaeyjum. Á spjalli […]
Tendruðu ljós upp á Heimakletti

Um 40 strákar fóru upp á Heimaklett fyrr í kvöld til að tendra ljós til minningar um Sigurlás �?orleifsson sem var bráðkvaddur þar í gær. Í hópnum eru bæði núverandi og eldri nemendur Grunnskólans. Mynduðu þeir kross úr friðarkertum ásamt því að leggja friðarkertið víðsvegar um fjallið. Virkilega fallegt framtak hjá strákunum. (meira…)